„Saga af Finnboga ramma“
„Ásbjörn hét maður og var kallaður dettiás …“
„… og þóttu allir mikils háttar menn.“
Og lyktast svo Finnboga saga.
Handritið hefur verið blaðmerkt síðar 1-24.
7 kver:
Með hendi Jóns Gissurarsonar, léttiskrift (bl. 24 viðbót með annarri hendi, fljótaskrift).
Band frá 1974 (305 mm x 213 mm x 13 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk. Grófari dúkur á kili og hornum. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra þessu bandi.
Gamalt pappaband frá 1772-1780 fylgir. Spjaldblöð úr prentaðri bók. Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili.
Bókina sem handritið tilheyrði fékk Árni Magnússon frá séra Högna Ámundasyni (sbr. seðil).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. júní 1977.
Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1974.
Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780. Það band fylgir.