Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 165 a fol.

Vísa af Finnboga ramma ; Ísland, 1635-1645

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-24v)
Finnboga saga ramma
Titill í handriti

Saga af Finnboga ramma

Upphaf

Ásbjörn hét maður og var kallaður dettiás …

Niðurlag

… og þóttu allir mikils háttar menn.

Baktitill

Og lyktast svo Finnboga saga.

1.1 (24v)
Vísa af Finnboga ramma
Titill í handriti

Vísa Þórðar af Finnboga ramma

Upphaf

Fimur var Finnbogi rammi …

Niðurlag

… glíma við um tíma.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki skipt niður í 5 hluta með ýmsum dýramyndum IS5000-02-0165a_1r // Ekkert mótmerki ( 1-7 , 12 , 14-15 , 18 , 20 , 22-23 ).

Blaðfjöldi
i + 25 + i blöð (295 mm x 188 mm). Blað 25 er autt.
Tölusetning blaða

Handritið hefur verið blaðmerkt síðar 1-24.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er 245 mm x 145 mm.
 • Línufjöldi er 46-48.
 • Eyða fyrir upphafsstaf á bl. 1r.

Skrifarar og skrift

Með hendi Jóns Gissurarsonar, léttiskrift (bl. 24 viðbót með annarri hendi, fljótaskrift).

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Band

Band frá 1974 (305 mm x 213 mm x 13 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk. Grófari dúkur á kili og hornum. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra þessu bandi.

Gamalt pappaband frá 1772-1780 fylgir. Spjaldblöð úr prentaðri bók. Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili.

Fylgigögn

 • Fastur seðill (67 mm x 182 mm) fremst með hendi Árna Magnússonar: Finnboga Ramma saga með hendi Jóns Gissurssonar úr bók (eldri en 1646) er ég fékk af séra Högna Ámundasyni.
 • Laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um viðgerð og band.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ferill

Bókina sem handritið tilheyrði fékk Árni Magnússon frá séra Högna Ámundasyni (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. júní 1977.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞÓS skráði 24. júní 2020.ÞS skráði 6. janúar 2009. DKÞ færði inn grunnupplýsingar 1. nóvember 2001. Kålund gekk frá handritinu til skráningar í 5. janúar 1886(sjá Katalog I 1889:135 (nr. 234) .

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1974.

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780. Það band fylgir.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 165 a fol.
 • Efnisorð
 • Íslendingasögur
  Lausavísur
 • Fleiri myndir
 • LitaspjaldLitaspjald
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • PDF í einni heild
 • UpplýsingarUpplýsingar

Lýsigögn