„Hér byrjast Glúms saga“
„Helgi hét maður og var kallaður Helgi hinn magri …“
„… allra vígra manna á hans dögum hér á landi og lýkur þar sögu Glúms Eyjólfssonar.“
„Upphaf Víga-Glúms sögu in chartâ Gũldenlewii“
„Helgi hét maður og var kallaður Helgi hinn magri …“
„… og aldraður mjög er saga þessi gjörðist …“
Þetta upphaf Víga-Glúms sögu er skrifað á oktavoblað (innskotsblað 1 bisr) eftir chartâ Gũldenlewii. Það er heldur lengra en uppskriftin á upphafi sögunnar á blaði 1r. Oktavoblaðið er með hendi Árna Magnússonar.
Pappír með vatnsmerkjum.
Ekkert mótmerki.
Notað frá 1626 til 1646.
6 kver.
Pappaband (301 mm x 196 mm x 8 mm) er frá 1772-1780.
Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til fyrri hluta 17. aldar í Katalog I , bls. 132. Það var upprunalega hluti af stærri bók sem innihélt einnig AM 11 fol., AM 151 fol., AM 165 a fol., AM 165 b fol., AM 165 c fol., AM 165 d fol., AM 165 e fol., AM 165 g fol., AM 165 h fol., AM 165 i fol., AM 165 k fol., AM 165 l fol., AM 165 m fol., AM 202 a fol., AM 202 g fol. og AM 202 i fol.
Bókina sem handritið tilheyrði fékk Árni Magnússon frá sr. Högna Ásmundarsyni (sbr. seðil).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 8. apríl 1974.
EM uppfærði vatnsmerkin 29. maí 2023 og kveraskipan 5. júní 2023. ÞÓS skráði 24. júní 2020. VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 7. janúar 2009; lagfærði í nóvember 2010,
DKÞ grunnskráði 30. október 2001,
Kålund gekk frá handritinu til skráningar 22. desember 1885 í Katalog I bls. 132 (nr. 222).
Bundið af Matthiasi Larsen Bloch á árunum 1772-1780.