„Saga af Hrafnkeli goða.“
„[Þ]að var á dögum Haralds konungs hins hárfagra …“
„… og þóttu miklir menn fyrir sér og lýkur hér frá Hrafnkeli að segja.“
„Saga af Gunnari Keldugnúpsfífli.“
„[Þ]orgrímur hét maður sem bjó þar sem nú heitir á Hörgslandi …“
„… er frá þeim komin mikil ætt. Þóttu það allt vera miklir menn fyrir sér.“
Og lýkur hér með sögu af Gunnari Keldugnúpsfífli.
„Sagan af Gunnari Þiðrandabana.“
„[K]etill hét maður og var kallaður þrymur …“
„… og var hann í Noregi til elli ævi sinnar. Lýkur hér með sögu Gunnars.“
„Saga af Þorsteini stangarhögg.“
„[M]aður nefnist Þórarinn er bjó í Sunnudal …“
„… Hefur margt manna frá þeim komið og lýkur þar frá þeim að segja.“
„Saga af Þorsteini forvitna.“
„[Þ]orsteinn hét maður, íslenskur …“
„… og skildust þeir Þorsteinn með hinni mestu vináttu.“
Og lýkur hér af Þorsteini forvitna að segja.
„Saga af Þorsteini fróða.“
„[Í] Austjörðum óx upp sá maður er Þorsteinn hét …“
„… og var jafnan með konungi. Lýkur svo þessum söguþætti.“
„Saga af Þorsteini hvíta.“
„[M]aður hét Ölvir hinn hinn(!) hvíti …“
„… og varð úr fullur fjandskapur sem segir í Vopnfirðingasögu. “
Og lýkur hér sögu Þorsteins hins hvíta.
„Saga af Þorsteini suðurfara.“
„[Þ]orsteinn hét maður austfirskur að ætt …“
„… að duga þér. Konungur var vel …“
Niðurlag sögunnar vantar. Hugsanlega um eyðu í forriti að ræða þar sem blöð 19-20 eru auð.
„Söguþáttur Jökuls Búasonar“
„[J]ökli þótti nú svo illt verk sitt …“
„… og lýkur svo frá honum að segja.“
„Saga af Ormi Stórólfssyni.“
„[H]ængur hét maður, son Ketils Naumdæla en móðir hét Hrafnhildur …“
„… og þótti æ hinn mesti maður og varð ellidauður og hélt vel trú sína. Og lýkur svo frá honum að segja. “
Blöð 27r-28v eru auð.
„Bárðar saga“
„Dumbur hefur kóngur heitið …“
„… Ekki er þess getið að Gestur Bárðarson hafi nokkur börn átt. “
Og lýkur hér sögu Bárðar Snæfellsáss og Gests sonar hans.
„Hér hefst Laxdælinga saga“
„[K]etill flatnefur hét maður, sonur Bjarnar bunu …“
„… Þorkell Gellisson var hið mesta nytmenni og var sagður manna fróðastur og lýkur þar nú sögum þessum.“
Sagan endar í 78. kafla, sbr. útgáfu sögunnar, og er það í samræmi við niðurlag í Z-gerð Laxdælu. Í Y-gerð endar Laxdæla með Bollaþætti (sbr. Einar Ólafur Sveinsson; Íslenzk fornrit V. 1934: lxxii-lxxvi. ).
„Hér byrjar sögu af Kveldúlfi“
„Úlfur hét maður og var Bjálfason …“
„… þá er Ólafur konungur Tryggvason féll. Skúli hafði átt í orustum sjö bardaga.“
„Hér hefst Þórsnesinga saga sem öðru nafni kallast Eyrbyggja“
„[K]etill flatnefur hét hersir einn í Noregi …“
„… voru þau bein öll þá grafin niður þar sem nú stendur kirkjan.“
Og lýkur hér nú sögu Þórsnesinga og Eyrbyggja.
Blöð 113r-113v eru auð.
„Hér byrja(!) saga Vatnsdæla“
„[M]aður er nefndur Ketill og var kallaður þrymur …“
„… og hélt vel trú sína fram um ævi og ellidaga.“
Í Íslenzkum fornritum VIII er þetta niðurlag í samræmi við niðurlag 46. kafla sögunnar en kaflarnir eru þar alls 47 (1939:126).
„[M]aður hét Þorsteinn höfði …“
„… svo þeim Illuga, og Birni, 000 fór og til Ölvers með.“
Af fyrirsögn er einungis tilfært orðið Skutu.
„Söguþáttur af Vallna-Ljót“
„[S]igurður hét maður. Hann var son Karls hins rauða …“
„… Hélt Guðmundur virðingu sinni allt til dauðadags og lýkur þar þessari sögu.“
Pappír með vatnsmerkjum.
Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Bær 1, með þremur turnum og fangamarki HB IS5000-02-0158_19r // Ekkert mótmerki ( 1 , 3 , 9 , 14 , 19 , 31 , 42 , 44 , 127 , 131 ).
Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Bær 2, með þremur turnum og fangamarki HB IS5000-02-0158_20r // Ekkert mótmerki ( 5 , 7 , 13 , 15 , 20 , 29 , 35 , 38 , 40 , 129-130 ).
Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Akkeri 1 IS5000-02-0158_21v // Ekkert mótmerki ( 21-24 , 32 , 58 , 63 , 112 ).
Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Akkeri 2 IS5000-02-0158_59v // Ekkert mótmerki ( 57 , 59-60 , 65-66 , 111 ).
Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Bær 3, með þremur turnum, fangamarki C4 og kórónu IS5000-02-0158_51r ( 45 , 48 , 51 ) // Mótmerki: Bókstafur S IS5000-02-0158_49r ( 46 , 49 , 52
Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Bær 4, með þremur turnum, fangamarki C4 og kórónu IS5000-02-0158_50r ( 50 ) // Mótmerki: Bókstafur S 2 IS5000-02-0158_47v ( 47 ).
Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Skjaldarmerki með sverðlilju og kórónu IS5000-02-0158_68r // Ekkert mótmerki ( 68 , 71-72 , 74 , 76 , 78 , 80 , 82 , 85 , 87 , 89 , 93-94 , 97-98? , 100? , 102 , 114-117 , 119 ).
Vatnsmerki 8. Aðalmerki: Ljón sem heldur á vopni IS5000-02-0158_104v // Ekkert mótmerki ( 103-105 , 107
Vatnsmerki 9. Aðalmerki: Tveir turnar með fjórum egglaga gluggum 1 IS5000-02-0158_132v // Ekkert mótmerki ( 132-133 ).
Vatnsmerki 10. Aðalmerki: Tveir turnar með fjórum egglaga gluggum 2 IS5000-02-0158_136r // Ekkert mótmerki ( 136-137 ).
Tuttugu kver.
Band frá 1971 (302 null x 220 null x 47 null). Strigi er á kili og hornum, strigaklæðning. Saumað á falskan kjöl.
Í eldra bandi voru spjöld og kjölur klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótum.
Handritið er skrifað á Íslandi og er tímasett til miðrar 17. aldar í Katalog I , bls. 83, en virkt skriftartímabil skrifara var ca 1630-1675.
Það var áður hluti af stærri bók (sbr. seðil). Í þeirri bók voru einnig að öllum líkindum AM 121 fol., AM 181 a-h fol., AM 181 k-l fol. og AM 204 fol. (sbr. JS 409 4to ).
Bókin sem handritið tilheyrði var í eigu skrifarans, sr. Þorsteins Björnssonar, og síðar Sigurðar Björnssonar lögmanns (sbr. seðil).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. mars 1974.
Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885, Katalog I; bls. 111-112 (nr. 194), DKÞ grunnskráði 24. júní 2002, VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 4-5. desember 2008; yfirfór skráningu í september 2008; lagfærði í nóvember 2010. ÞÓS skráði 22. júní 2020.
Viðgert og bundið af Birgitte Dall í september 1971.
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.