Einungis lok sögunnar, sem krassað er yfir. Sagan er varðveitt í AM 165 a fol en þar vantar þetta blað.
„Ölkofra þáttur“
„Þórhallur hét maður, hann bjó í Bláskógum …“
„… og hélst það meðan þeir lifðu“
og lýkur þar Ölkofra þætti.
Pappír með vatnsmerkjum.
Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki skipt niður í 5 hluta með ýmsum dýramyndum // Ekkert mótmerki ( 3 ).
Handritið er blaðmerkt 1-4.
3 kver:
Krassað yfir upphaf sögu á bl. 1r.
Með hendi Jóns Gissurarsonar, léttiskrift (bl. 4 viðbót með annarri hendi, fljótaskrift).
Band frá 1772-1780 (301 mm x 195 mm x 4 mm). Pappaspjöld klædd handunnum pappír. Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili.
Bókina sem handritið tilheyrði fékk Árni Magnússon frá séra Högna Ámundasyni (sbr. seðil).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. október 1974.
Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.