Skráningarfærsla handrits

Lbs 801 4to

Stjórn ; Ísland, 1731

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sendibréf
Ábyrgð
Athugasemd

Framan við eru tvö blöð af sendibréfi frá 1755. Í sendibréfinu eru fréttir úr Húnaþingi og víðar. Á annað blaðið er titill handritsins skrifaður þar sem lesa má: Þessi bók er kaulluð Stjórn …, seinni hlutinn er illlesanlegur.

2
Stjórn
Skrifaraklausa

Hvanneyri í Siglufirði þann 15. febrúar 1731.

Efnisorð
3
Mörtu saga og Maríu Magdalenu
Titill í handriti

Um Martsam oc Mariu Magdalenu

Athugasemd

Textinn runninn frá týndri skinnbók, náskyldri Perg.fol. nr. 2 og AM 235 fol.

Efnisorð
4
Adam
Titill í handriti

Fróðleg frásaga af Adam og Setz hans syni

5
Baarlams saga og Jósafats
Athugasemd

45 og 60 kafli. Texti samkv. AM 230 fol.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
ii + 306 blöð(203 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1731.
Ferill
Á blaði 1r. er skrifað: Mvl.kl d. 4da Aug. 1794. P. Arnason hvör og er hennar rettr Eigande hæreditatis jure ad iterum testatur Videmyri. P.Arnason.
Aðföng
Handritið er úr safni Jóns Péturssonar, er keypt var til Landsbókasafnsins 1898.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 18. ágúst 2023 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 354.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn