Bréfritari : Einar Magnússon á Reykjum
Framan við eru tvö blöð af sendibréfi frá 1755. Í sendibréfinu eru fréttir úr Húnaþingi og víðar. Á annað blaðið er titill handritsins skrifaður þar sem lesa má: „Þessi bók er kaulluð Stjórn …“, seinni hlutinn er illlesanlegur.
„Hvanneyri í Siglufirði þann 15. febrúar 1731.“
„Um Martsam oc Mariu Magdalenu“
Textinn runninn frá týndri skinnbók, náskyldri Perg.fol. nr. 2 og AM 235 fol.
„Fróðleg frásaga af Adam og Setz hans syni“
45 og 60 kafli. Texti samkv. AM 230 fol.
Pappír
Jón Helgason á Hvanneyri í Siglufirði
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 18. ágúst 2023 ;
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 354.