Skráningarfærsla handrits

Lbs 800 4to

Dómabók ; Ísland, 1839

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Dómabók 1422-1645
Athugasemd

Á blaði 1v er þessi athugasemd með hendi Bjarna amtmanns Þorsteinssonar: Eftirfylgjandi dóma, m.m. hefi ég látið uppskrifa af rotnum blöðum úr gamalli dómabók, er eftir hendinni, sem ei allstaðar er hin sama, sýnist að hafa verið skrifuð á seinni parti 17 aldar. Arnarstapa í Snæfellsnessýslu ár 1839. Thorsteinsson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
xiv + 134 blöð (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Magnús stúdent Gíslason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1839.
Aðföng
Úr handritasafni Jóns Péturssonar sem var keypt til Landsbókasafnsins 1898.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 24. apríl 2023 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 354.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn