Á blaði 1v er þessi athugasemd með hendi Bjarna amtmanns Þorsteinssonar: „Eftirfylgjandi dóma, m.m. hefi ég látið uppskrifa af rotnum blöðum úr gamalli dómabók, er eftir hendinni, sem ei allstaðar er hin sama, sýnist að hafa verið skrifuð á seinni parti 17 aldar. Arnarstapa í Snæfellsnessýslu ár 1839. Thorsteinsson“
Pappír
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 24. apríl 2023 ;
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 354.