Réttarbætur Eiríks konungs Magnússonar, Hákonar konungs Magnússonar og Magnúsar konungs lagabætis.
Eða tvö leyfi.
„her hefr krıstınna laga rett hınn nyıa …“
Óheilar. Frá árunum 1224-c1340. Bl. 79 er óheilt. Textabrot á rektósíðu þess hefur Árni Magnússon skrifað upp á bakhlið seðils. Sjá má að innri dálkur bl. 79v hefur verið auður.
Tvídálka.
Mynd á bl. 1v af Kristi á krossinum og Maríu og Jóhannesi til hvorrar handar.
Upphafsstafir í ýmsum litum.
Rauðar fyrirsagnir.
Upprunalegt band. Þykk tréspjöld bundin við leðurkjöl.
Tímasett til c1375-1400 (sjá ONPRegistre , bls. 442), en til síðari hluta 14. aldar í Katalog I , bls. 279.
Árni Magnússon fékk handritið frá Ingibjörgu Jónsdóttur í Ljárskógum árið 1686 (sbr. AM 435 a 4to, bl. 174r og 180v-181r).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 10. mars 1987.
Athugað í janúar 1986.
Viðgert á verkstæði Birgitte Dall í nóvember 1978. Upprunalegt band varðveitt.