Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 624 4to

Samtíningur ; Ísland, 1490-1510

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-7v)
Meditationes piissimæ de cognitione humanæ conditionis
Upphaf

... gvd j minningu...

Niðurlag

... qvieta erit et consots carnís et spiritus sanítas

Athugasemd

Íslensk þýðing.

Vantar framan af.

Endar í 4. kafla.

Efnisorð
2 (8r)
Samtíningur
Efnisorð
2.1
Að telja dægur til smátalna
Upphaf

Svo skal [...] telja til smátalna ...

2.2
Lagatala á tveim misserum
Upphaf

Tveim misserum eru iii daga ...

Niðurlag

... en hinn síðasti benediktus maður.

2.3
Silfurgangur á Íslandi um 1000
Titill í handriti

Gagn

Upphaf

Þá er ...

Niðurlag

... og iiii til vaðmála þá verður að hálfri iii vaðmáls [?] silfurs.

3 (8v-27v (bls. 16-53))
Ræður andlegs efnis
Athugasemd

Eyða á bl. 18r, þar sem forritið hefur verið ólæsilegt.

Vantar tvö blöð á milli 24v og 25r.

3.1
Um vikudagana og táknræna merkingu þeirra
3.2
Um kirkjuvígsludag
3.3
Um tilhögun kirkjuferða
4 (27r-43r (bls. 53-85))
Íslensk ævintýri
Athugasemd

Átján talsins.

Óheil (4. og 5. ævintýri), vantar aftan af, frá bl. 27.

Efnisorð
4.1 (27r)
Ríkur maður
Upphaf

Á einum tíma var einn ríkur maður ...

Niðurlag

... að ræna annars manns góssi.

Efnisorð
4.2 (27v)
Ein kvinna
Upphaf

Það var ein kvinna er fastaði við brauð og vatn ...

Niðurlag

... og svo hjálpaðist hún.

Efnisorð
4.3 (27v)
Íkorninn
Upphaf

Svo segist af íkornanum að hann rennur eftir einum manni ...

Niðurlag

... nöguðu rótina ii ormar ann[ar] ...

Athugasemd

Vantar aftan af.

Efnisorð
4.4 (28r-v)
Kærleikur riddara
Upphaf

... syndugum sem hann segir nema hann ...

Niðurlag

... kærður við.

Athugasemd

Vantar framan af.

Efnisorð
4.5 (28v)
Að sverja rangan eið
Upphaf

Í einum stað er Lundun heitir í Englandi ... ...

Niðurlag

... verður en öllum..

Efnisorð
4.6 (29r-30r)
Af tveimur riddurum
Upphaf

Svo er sagt af ii riddurum er missáttir urðu sín í milli ...

Niðurlag

... sáu þetta tákn sem verðugt var.

Efnisorð
4.7 (30r-v)
Frá einum manni
Titill í handriti

Frá einum manni

Upphaf

Það var einn mann í Englandi sem fleiri aðrir þó ...

Niðurlag

... og sjö sálmar.

Efnisorð
4.8 (30v-31r)
Ríkur maður
Upphaf

Það er nú sagt af einum ríkum manni og ...

Niðurlag

... er inni voru dásamlegan og fáheyrðan atburð.

Efnisorð
4.9 (31r-32v)
Frá einum presti
Titill í handriti

Frá einum presti

Upphaf

Svo segir af einum presti út í löndum ...

Niðurlag

... en þetta segja helgar bækur.

Efnisorð
4.10 (32v-33v)
Af einni kvinnu
Upphaf

Af einni kvinnu ógiftri er það sagt að ...

Niðurlag

... og leynum eigi með illvilja er vér munum að segja.

Efnisorð
4.11 (33v-34r)
Frá einum bróður
Upphaf

Bróðir nokkur af predikara lifnaði tók krankleika ...

Niðurlag

... og fór þá hans önd frjáls til himinríkis et cetera.

Efnisorð
4.12 (34v-37r)
Af einum manni
Upphaf

Svo byrjar þetta ævintýr að út í Frans í einu ...

Niðurlag

... öðlast himinríkis blessan utan enda amen.

Efnisorð
4.13 (37r-38r)
Af einum munki
Upphaf

Í einhverju bræðraklaustri var einn munkur sá er þann löst hafði ...

Niðurlag

... utan þeir bæti með iðrun og skiptar málum og [?].

Efnisorð
4.14 (38r-39r)
Af einum ríkum manni
Upphaf

Þetta ævintýr byrjar svo að einn ríkur maður ...

Niðurlag

... þar að búa að eilífi með honum.

Efnisorð
4.15 (39r-41r)
Frá einum keisara
Titill í handriti

Frá einum keisara

Upphaf

Svo er sagt af einum keisara er var í Róm ...

Niðurlag

... endaði sitt líf með friði et cetera.

Efnisorð
4.16 (41r-42r)
Frá riddara einum
Titill í handriti

Frá riddara einum

Upphaf

Águstínus hét biskup heilagur ...

Niðurlag

... og lágu þá síðan í náðum et cetera.

Efnisorð
4.17 (42r-43r)
Frá einum greifa
Titill í handriti

Frá einum greifa

Upphaf

Katepadíus hét einn greifi er var í Róm ...

Niðurlag

... og bætti sitt líf ið fyrra og endaði sitt líf í friði et cetera.

Efnisorð
5 (43r-45v (bls. 85-90))
Leiðarvísan
Upphaf

Þinn óð sem ég inni / allskjótt salar fjalla ...

Niðurlag

... sólvangs - úr hug ganga. ...

Notaskrá

Leiðarvísan er prentuð í: Margaret Clunies Ross, Leiðarvísan, Poetry on Christan subjects, bls. 137-178.

Athugasemd

35 erindi, en tíu síðustu vísur kvæðisins vantar.

6 (46r-49r (bls. 91-97))
Skriftaboð Þorláks biskups
Titill í handriti

Þessar skriftir bauð Þorlákur biskup fyrir stærstu höfuðsyndir

Upphaf

IX. vetur eða .X. fyrir hórdóm þann er karlmenn eignast nið ...

Niðurlag

... og láta fylgja beati immaculati allan.

Notaskrá

Jón Sigurðsson: Diplomatarium Islandicum I s. 240-244 nr. 1178,

7 (49r (bls. 97))
Numeri latini cardinales et ordinales 1-1000
Upphaf

Unus, duo, tres ...

Niðurlag

... millesini.

8 (49v-50v (bls. 98-100))
Um sálmasöng og nytsemi hans
Upphaf

[?] ortur sálma og ...

Niðurlag

... og annar til miskunnar.

Efnisorð
9 (50v (bls. 100))
Nöfn Austurvegskonunga
Titill í handriti

Naufn austruegs konunga

Upphaf

Galgalat, Magalat ...

Niðurlag

...

Athugasemd

Á grísku, hebresku og latínu.

Tungumál textans
gríska (aðal); latína; hebreska
Efnisorð
10 (50v (bls. 100))
Um rúmmál
11 (50v-51v (bls. 100-102))
Fimm hafa stórþing verið
Upphaf

Fimm hafa stórþing verið ...

Athugasemd

Um kirkjuþing, þ.á.m. kirkjuþingið sem Innocent III kallaði saman í Lateran 1215.

12 (51v-52r (bls. 102-103))
Um sólargang
Upphaf

Sólgangur nær iij stundum um ætt ...

Niðurlag

... enn stjörnu.

13 (52r (bls. 103))
Um embolismus
Upphaf

En fyrst um embolismus ...

Niðurlag

... eru embolismus.

Efnisorð
14 (52r-56v (bls. 103-112))
Um áttirnar og þeirra þýðingu
Upphaf

Austurátt ...

Niðurlag

... aðrir illt.

Athugasemd

Ásamt fleiru stjörnufræðilegu efni.

15 (56v-59r (bls. 112-117))
Skýring á Faðirvori
Upphaf

Þessa bæn hina helgu ...

Niðurlag

... munu kallast fyrir guði.

Efnisorð
16 (59r-70v (bls. 117-140))
Um sjö höfuðlesti
Athugasemd

Á spássíu hefur verið skrifað með yngri hendi: De Crimi|nibus | Capitalibus.

Efnisorð
18 (74v-117v (bls. 148-234))
Um stjörnubókarfræði og rímtal
Athugasemd

Bl. 84v upprunalega autt, utan fimm lína neðst.

19 (118r-126r (bls. 235-251))
Hómilíur
Athugasemd

Þrjár talsins.

Efnisorð
20 (126v-130v (bls. 252-260))
Spurningar lærisveins og andsvör meistara
21 (130v-149r (bls. 260-297))
Duggals leiðsla
Athugasemd

Óheil, vantar aftan við bls. 280, 284, 288 og 292.

Efnisorð
22 (149v-170r (bls. 298-340))
Íslensk ævintýri
Athugasemd

Með formála.

Níu talsins (þar af tvö sem samanstanda af þremur eða fjórum frásögnum).

Vantar í aftan við bls. 328.

Framhald í AM 657 b, bl. 57.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
ii + 170 blöð + ii blöð (148 mm x 120 mm). Bl. 13, 60 og 97 einungis helmingur á breidd.
Tölusetning blaða

  • Rektósíður blaðsíðumerktar 1-339, síðari tíma viðbót.
  • Bl. 74-117 blaðmerkt með eldri hendi.

Kveraskipan

22 kver:

  • Kver I: bls. 1–13 (1+11, 3+9, 5+8, 13), 3 tvinn og stakt blað.
  • Kver II: bls. 15–29 (15+29. 17+27, 19+25, 21+23), 4 tvinn.
  • Kver III: bls. 31–41 (31+41, 17+27, 19+25, 21+23), 3 tvinn.
  • Kver IV: bls. 43–53 (43+53, 45+51, 47+49), 4 tvinn.
  • Kver V: bls. 55–73 (55+73, 57+71, 59+69, 61+67, 63+65), 5 tvinn.
  • Kver VI: bls. 75–89 (75+89, 77+87, 79+85, 81+83), 4 tvinn.
  • Kver VII: bls. 91–105 (91+105, 93+103, 95+101, 97+99), 4 tvinn.
  • Kver VIII: bls. 107–129 (107+129, 109+127, 111+125, 113+123, 117+119), 6 tvinn.
  • Kver IX: bls. 131–143 (131 (fast við 143), 133 (fast við 135), 135+141, 137+139, 141 (fast við 131)), 2 tvinn og 3 stök blöð.
  • Kver X: bls. 145–151 (145+151, 147+149), 2 tvinn.
  • Kver XI: bls. 153–167 (153+167, 155+165, 157+163, 159+161), 4 tvinn.
  • Kver XII: bls. 169–183 (169+183, 171+181, 173+179, 175+177), 4 tvinn.
  • Kver XIII: bls. 185–197 (185+197, 187+195, 189+193, 191 (fast við 190)), 3 tvinn og 1 stakt blað.
  • Kver XIV: bls. 199–211 (199+211, 201+209, 203+209, 205+207), 4 tvinn.
  • Kver XV: bls. 215–225 (215+225, 217+223, 219+221), 3 tvinn.
  • Kver XVI: bls. 227–233 (277+233, 229+231), 2 tvinn.
  • Kver XVII: bls. 233–251 (233+251, 237+249, 239+247, 241+245, 243 (fast við 245)), 4 tvinn og 1 stakt blað.
  • Kver XVIII: bls. 253–279 (253+279, 255+277, 257+275, 259+273, 261+271, 263+269, 265+267), 7 tvinn.
  • Kver XIX: bls. 281–291 (281+291, 283+289, 285+287), 3 tvinn.
  • Kver XX: bls. 293–311 (293+311, 295+309, 297+307, 299+305, 301+303), 4 tvinn.
  • Kver XXI: bls. 313–327 (313+327, 315+325, 317+323, 319+321), 4 tvinn.
  • Kver XXII: bls. 329–339 (329+339, 331+337, 333+335), 3 tvinn.

Umbrot
  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 120-125 mm x 85-90 mm
  • Línufjöldi er ca 20-28.
  • Síðutitlar víða.
  • Griporð víða.
  • Síðustu orð á síðu hanga á stöku stað undir leturfleti.
  • Stafir dregnir út úr leturfleti, t.d. bl. 43r-45v og 106v.
  • Eyður fyrir fyrirsagnir á bl. 4r og 12v.
  • Griporð víða, sum pennaflúruð.
Ástand

  • Handritið er óheilt og vantar víða í það (sjá að ofan).
  • Skinnið í tveimur kverum (bl. 1-7 og 147-156) skemmt vegna smágata.
  • Göt á skinni t.d. bl. 57 og 75.
  • Bl. 121 óreglulegt í lögun.
  • Ytri helmingur rifinn af bl. 143.
  • Litlar eyður finnast á bl. 4r, 12v og 18r, fyrstu tvö eru fyrir fyrirsagnir og hið síðasta hefur blek dofnað.
  • Stök orð skert á bl. 133v og 146v.
  • Mörg blöð eru dökk og blettótt, t.d. 3r og 147v-148r.
  • Sum blöð eru stökk.
  • Blek hefur dofnað, bæði í upphafsstöfum og texta (sjá t.d. bl. 46r).
  • Víða göt sem hafa myndast við verkun.

Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Bl. 46r-70v og 118r-156v: með hendi Jóns Þorvaldssonar.

Skreytingar

Litaðir upphafsstafir í hluta handritsins, t.d. bl. 8v, 9v, 11r, 12v, 14r, 16r, 17r, 24r, 27r, 27v, 28v, 29r, 30r, 30v, 31r, 32v, 33v, 34v, 37r, 38r, 39r, 41r og 42r.

Hér og þar leifar af rauðrituðum fyrirsögnum.

Skreyting við og umhverfis griporð, bl. 26r, 28r, 72r, 73v-74r.

Spássíuteikningar dregnar á spássíur bl. 29v, 32r,78v, 82r, 157r og 161r.

Skreytingar dregnar á neðri spássíur bl. 108v-109r (frá 17. öld).

Flúr lekur úr staf niður á neðri spássíu á bl. 6v og 7r-v.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Allvíða viðbætur á spássíum:

  • Viðbætur með yngri höndum á bl. 43r-45v, 71v-74v og víðar.
  • Spássíugrein frá 16. öld á bl. 107r: Gud veri med þier jon murti.
  • Töluröð frá 16. öld á bls. 214.
  • Fjögurra línu vísa með hendi skrifarans á bl. 110r: Víst eru hér vonsleg híf, ....
  • Galdrastafur og undirskrift með hendi skrifarans á bl. 115v.

Band

Kver saumuð á tvo skorna leðurþvengi sem dregnir eru í tréspjöld (158 mm x 125 mm x 93 mm) um ídragsgöt á kjalkantinum og niður um festigöt á spjöldunum. Endar þvengjanna festir með trénöglum. Á aftari spjaldi er rauf.

Handritið er varðveitt í öskju, safnmarksmiði á kili.

Fylgigögn

Með í öskju liggur:

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1500 (sbr. ONPRegistre, bls. 457), en til 15. aldar í  Katalog II, bls. 37.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið sent til Kaupmannahafnar frá sr. Hjalta Þorsteinssyni í Vatnsfirði, fyrir árið 1702 (sbr. seðil og AM 435 a 4to, bl. 122v (bls. 40 í prentaðri útgáfu)).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 31. janúar 2009

Frá 11. nóvember 2024 til febrúar 2025 er handritið ekki aðgengilegt. Það er á sýningunni Heimur í orðum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
  • MJG yfirfór og skráði samkvæmt TEI P5 4. desember 2024.
  • DKÞ skráði handritið 3. september 2003.
  • Már Jónsson skráði seðla Árna Magnússonar 2000.
  • Tekið eftir Katalog II, bls. 37-39 (nr. 1612). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?.
Viðgerðarsaga
Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í apríl 1971.
  • Filma af bls. 55 á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, gerð vegna birtingar í  Miðaldaævintýrum (askja 252).

Notaskrá

Höfundur: Loth, Agnete
Titill: , Småstykker 6-8
Umfang: s. 363-366
Höfundur: Marner, Astrid
Titill: Forgotten preaching, Gripla
Umfang: 27
Höfundur: Louis-Jensen, Jonna
Titill: Kongesagastudier: Kompilationen Hulda-Hrokkinskinna,
Umfang: XXXII
Höfundur: Bjarni Einarsson
Titill: Skírnir, Málvöndun og fyrnska
Umfang: 148
Höfundur: Frederiksen, Britta Olrik
Titill: Syvsalme, Ægisif : reist Bergljótu Soffíu Kristjánsdóttur fimmtugri 28. september 2000
Umfang: s. 17-21
Titill: Visions of the afterlife in old norse literature
Ritstjóri / Útgefandi: Carlsen, Christian
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Nordisk kultur, Palæografi. B. Norge og Island
Umfang: 28:B
Titill: Miðaldaævintýri þýdd úr ensku,
Ritstjóri / Útgefandi: Einar G. Pétursson
Umfang: 11
Höfundur: Zirkle, Ellen
Titill: Gerlandus as the source for the Icelandic medieval Computus (Rím I),
Umfang: s. 339-346
Titill: , Biskupa sögur III
Ritstjóri / Útgefandi: Guðrún Ása Grímsdóttir
Umfang: 17
Höfundur: Magerøy, Hallvard
Titill: In dedicatione ecclesiæ sermo. Om overleveringa av "Stavkyrkjepreika",
Umfang: s. 96-122
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans
Titill: , Den gammelnorske paaskeprædiken og Gregor den store
Umfang: s. 99-104
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Widding, Ole
Titill: An Old Norse translation of the "Transitus Mariae", Mediaeval Studies
Umfang: 23
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans
Titill: , Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni, Kirkedagsprædikenen
Umfang: 12
Höfundur: Haraldur Bernharðsson
Titill: Þykkja og þykja. Hljóðbeygingarvíxl einfölduð, Gripla
Umfang: 15
Höfundur: Haukur Þorgeirsson
Titill: Hávamál Resens prófessors, Són. Tímarit um óðfræði
Umfang: 13
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Höfundur: McDougall, Ian
Titill: , Latin sources of the Old Icelandic Speculum Penitentis
Umfang: s. 136-185
Titill: Veraldar saga,
Ritstjóri / Útgefandi: Jakob Benediktsson
Umfang: 61
Höfundur: Louis-Jensen, Jonna
Titill: , "Enoks saga"
Umfang: s. 225-237
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Wolf, Kirsten
Titill: Gripla, A treatise on the seven deadly sins in Icelandic translation
Umfang: 25
Titill: , Alfræði íslenzk. II Rímtöl
Ritstjóri / Útgefandi: Beckman, N., Kålund, Kr.
Umfang: 41
Titill: Alfræði íslenzk. III. Landalýsingar,
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kr.
Umfang: 45
Höfundur: Clunies Ross, Margaret
Titill: Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages, Poetry on Christian Subjects, Leiðarvísan
Ritstjóri / Útgefandi: Attwood, Katrina
Umfang: VII
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Titill: Vår eldste bok: Skrift, miljø og biletbruk i den norske homilieboka
Ritstjóri / Útgefandi: Haugen, Odd Einar, Ommundsen, Åslaug
Höfundur: Widding, Ole
Titill: , Conscientia i norrøne oversættelser
Umfang: s. 48-51
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist, Mediaeval Studies
Umfang: s. 294-337
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Widding, Ole
Titill: , Fra ordbogens værksted
Umfang: s. 341-349
Titill: , Duggals leiðsla with an English translation
Ritstjóri / Útgefandi: Cahill, Peter
Umfang: 25
Titill: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rit, The Story of Jonatas in Iceland
Ritstjóri / Útgefandi: Jorgensen, Peter A.
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: The localisation and dating of medieval Icelandic manuscripts, Saga book
Umfang: 25
Höfundur: Pelle, Stephen
Titill: Gripla, Twelfth-century sources for Old Norse homilies
Umfang: 24
Höfundur: Pelle, Stephen
Titill: An unedited sermon from the eve of the Icelandic reformation, Opuscula XVI
Umfang: s. 113-148
Höfundur: Sveinbjörn Rafnsson
Titill: Gripla, Skriftaboð Þorláks biskups
Umfang: 5
Titill: , Tiodielis saga
Ritstjóri / Útgefandi: Ohlsson, Tove Hovn
Umfang: 72
Titill: Gammelnorsk homiliebok etter AM 619 QV,
Ritstjóri / Útgefandi: Knudsen, Trygve
Umfang: I
Höfundur: Yelena Sesselja Helgadóttir (Yershova)
Titill: Íslenskar lausavísur og bragfræðilegar breytingar á 14.-16. öld, Són. Tímarit um óðfræði
Umfang: 3
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Rímbeglusmiður,
Umfang: s. 32-49
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: AM 240 fol XV, tvinn úr handriti með ævintýrum, Gripla
Umfang: 18
Lýsigögn
×

Lýsigögn