Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 625 4to

Samtíningur ; Ísland, 1300-1470

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-29v)
Veraldar saga
Athugasemd

Frá sköpun heimsins til Friðriks keisara I. Skipt í sex heimsaldra eða ætates.

2 (29v-30r)
Um stórþing
Titill í handriti

fra bodordvm höfvdfedra

Athugasemd

Um fyrstu fjögur stórþing kirkjudeilda.

3 (30r-30v)
Kennimannsskapur
Titill í handriti

fra kennı manz ſkap

4 (30v-31v)
Páfatal
Titill í handriti

pava ſætı

Athugasemd

Endar, að því er virðist, í miðju kafi með Agapitusi.

Efnisorð
5 (32r-41v)
Andrés saga postula
Efnisorð
6 (41v-49v)
Jóns saga baptista
Titill í handriti

lıfſ ſaga hınſ sæla Johannıs baptıste

Niðurlag

er hofvdıd fanzc med ſtofvm ıartegnum ok

Athugasemd

Vantar aftan af.

Efnisorð
7 (50r-77r)
Blanda
Upphaf

Ath þat tynezſt eıgı leınghr tıl lokz …

Athugasemd

Vantar framan af.

Þá kemur innihaldslýsing og þar á eftir texti er svarar til Rímbeglu (Havniæ 1780), I, gr. 1-80.

8 (77r)
Gátuvísa
Upphaf

Bóndi nokkur sendi húskarl sinn

Efnisorð
9 (77v-81v)
Skriftaboð Þorláks biskups
Niðurlag

þe&slong;&slong;um maalum maa eigi appellera

Athugasemd

Vantar aftan af?

Yngri gerð, ásamt öðrum ákvörðunum um föstu og skriftir og ýmsum tegundum eiða.

10 (82r-98v)
Messuskýring og allra tíða
Titill í handriti

meſſu ſkyrıngh [ok] allra tıda

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
98 blöð (155 mm x 123 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Hver meginefnisþáttur er skrifaður með sinni hendi og með nokkuð misjöfnum hætti.

Skreytingar

Rauðir upphafsstafir í fyrri hluta (bl. 1-49) og frá bl. 82 eru upphafsstafir í ýmsum litum.

Rauðritaðar fyrirsagnir í fyrri hluta (bl. 1-49) og aftur frá bl. 82.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Hér og þar eru seinni tíma spássíugreinar.
  • Á neðri spássíu bl. 59v er skrifuð með sérstakri hendi grein um allda tal.
  • Á neðri spássíu bl. 68v er trúarkvæði í fjórum línum.
  • Á ytri spássíu bl. 72v er eftirfarandi grein með hendi frá 16. öld: fod bok er imbegla þat vil ecſna ſem hana ſkilur vel
  • Á spássíum er og að finna ýmis mannanöfn. Á bl. 11r með sérstakri hendi frá um 1400: magnus palls ritadi mik. Á 55r með hendi frá um 1600: Olafur Skvlaſon. Á bl. 2r með 17. aldar hendi er Jón Oddsson sagður eigandi og á bl. 67v er greint frá afsali hans á handritinu til Ólafs Magnússonar með því skilyrði að það gangi síðan til Jóns Ólafssonar.

Band

  mm x mm x mm

Fylgigögn

Árni Magnússon skrifar efnisyfirlit og þrjá seðla.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bl. 1r-49v eru tímasett til c1300-1325, en bl. 50r-77r13 og 77v-98v til c1470 (sjá  ONPRegistre , bls. 457). Handritið er hins vegar tímasett til um 1400 í  Katalog II , bls. 39.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Jóni Árnasyni skólameistara, en hann frá séra Jóni að Stað, syni Ólafs Magnússonar á Reykjarhóli (sbr. seðil og AM 435 a 4to). Ólafur fékk handritið frá Jóni Oddssyni (sbr. spássíugreinar).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 24. apríl 1992.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 39-41 (nr. 1613). Kålund gekk frá handritinu til skráningar ?. Haraldur Bernharðsson skráði 27. apríl 2001.

Viðgerðarsaga

Yfirfarið í apríl 1992.

Viðgert af Anker Kyster árið 1929.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í júní 1977.

Notaskrá

Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Veraldar saga, Arkiv för nordisk filologi
Umfang: 64
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Nordisk kultur, Palæografi. B. Norge og Island
Umfang: 28:B
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Om et norsk skriftlig grunnlag for Edda-diktningen eller deler av den,
Umfang: s. 81-207
Höfundur: Zirkle, Ellen
Titill: Gerlandus as the source for the Icelandic medieval Computus (Rím I),
Umfang: s. 339-346
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Titill: Veraldar saga,
Ritstjóri / Útgefandi: Jakob Benediktsson
Umfang: 61
Höfundur: Louis-Jensen, Jonna
Titill: , "Seg Hallfríði góða nótt"
Umfang: s. 149-153
Höfundur: Jónas Kristjánsson
Titill: Learned style or saga style, , Sagnalíf : sextán greinar um fornar bókmenntir
Ritstjóri / Útgefandi: Þórður Ingi Guðjónsson
Umfang: 90
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Alfræði íslenzk. II Rímtöl,
Ritstjóri / Útgefandi: Beckman, N., Kålund, Kr.
Umfang: 41
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist, Mediaeval Studies
Umfang: s. 294-337
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: , Inventio Crucis, cap. 1 og Veraldar saga
Umfang: s. 116-133
Höfundur: Sveinbjörn Rafnsson
Titill: Gripla, Skriftaboð Þorláks biskups
Umfang: 5
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: , Rímbeglusmiður
Umfang: s. 32-49
Lýsigögn
×

Lýsigögn