Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 624 4to

Samtíningur ; Ísland, 1490-1510

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1-14)
Meditationes piissimæ de cognitione humanæ conditionis
Höfundur

Bernard de Clairvaux

Upphaf

gvd j minningu

Niðurlag

qvieta erit et consots carnís et spiritus sanítas

Athugasemd

Íslensk þýðing.

Vantar framan af.

Endar í 4. kafla.

Efnisorð
2 (15)
Enginn titill
2.1
Að telja dægur til smátalna
2.2
Lagatala á tveim misserum
2.3
Silfurgangur á Íslandi um 1000
Titill í handriti

Gagn

3 (16-53)
Ræður andlegs efnis
Athugasemd

Eyða á bl. 18r, þar sem forritið hefur verið ólæsilegt.

Eyða aftan við bls. 48.

3.1
Um vikudagana og táknræna merkingu þeirra
3.2
Um kirkjuvígsludag
3.3
Um tilhögun kirkjuferða
4 (53-85)
Íslensk ævintýri
Athugasemd

Átján talsins.

Óheil (4. og 5. ævintýri), eyða aftan við bls. 54.

Efnisorð
5 (85-90)
Leiðarvísan
Athugasemd

Tíu síðustu vísur kvæðisins vantar.

6 (91-97)
Skriftaboð Þorláks biskups
7 (97)
Numeri latini cardinales et ordinales 1-1000
8 (98-100)
Um sálmasöng og nytsemi hans
Efnisorð
9 (100)
Nöfn Austurvegskonunga
Titill í handriti

Naufn austruegs konunga

Athugasemd

Á grísku, hebresku og latínu.

Efnisorð
10 (100)
Um rúmmál
11 (100-102)
Fimm hafa stórþing verið
Titill í handriti

Fímm hafa storþyng uerit

Athugasemd

Um kirkjuþing, þ.á.m. kirkjuþingið sem Innocent III kallaði saman í Lateran 1215.

12 (102-103)
Um sólargang
13 (103)
Um almanaksinnskot
Efnisorð
14 (103-112)
Um áttirnar og þeirra þýðingu
Athugasemd

Ásamt fleiru stjörnufræðilegu efni.

15 (112-117)
Skýring á Faðirvori
Efnisorð
16 (117-140)
Um sjö höfuðlesti
Athugasemd

Á spássíu hefur verið skrifað með yngri hendi: De Crimi|nibus | Capitalibus.

Efnisorð
17 (140-148)
Hugvinnsmál
18 (148-234)
Um stjörnubókarfræði og rímtal
Athugasemd

Bl. 84v upprunalega autt, utan fimm lína neðst.

19 (235-251)
Hómilíur
Athugasemd

Þrjár talsins.

Efnisorð
20 (252-260)
Spurningar lærisveins og andsvör meistara
21 (260-297)
Duggals leiðsla
Athugasemd

Óheil, eyður aftan við bls. 280, 284, 288 og 292.

Efnisorð
22 (298-340)
Íslensk ævintýri
Athugasemd

Með formála.

Níu talsins (þar af tvö sem samanstanda af þremur eða fjórum frásögnum).

Eyða aftan við bls. 328.

Efnisorð
23
Enginn titill
Athugasemd

Sr. Hjalti Þorsteinsson í Vatnsfirði skrifaði Árna Magnússyni að nokkrir teldu að í bókinni væri hluti af Rímbeglu (sbr. seðil).

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
170 blöð (). Bl. 13, 60 og 97 einungis helmingur á breidd.
Tölusetning blaða

 • Önnur hver síða blaðsíðumerkt.
 • Bl. 74-117 blaðmerkt með eldri hendi.

Umbrot

Eyður fyrir fyrirsagnir á bl. 4r og 12v.

Ástand

 • Handritið er óheilt og vantar víða í það (sjá að ofan).
 • Skinnið í tveimur kverum (bl. 1-7 og 147-156) skemmt vegna smágata.
 • Bl. 121 óreglulegt í lögun.
 • Ytri helmingur rifinn af bl. 143.
 • Stök orð skert á bl. 133v og 146v.

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Skreytingar

Litaðir upphafsstafir í hluta handritsins.

Hér og þar leifar af rauðrituðum fyrirsögnum.

Skreytingar dregnar á neðri spássíur bl. 108r-109r (frá 17. öld).

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Allvíða viðbætur á spássíum:

 • Síðutitlar.
 • Spássíugrein frá 16. öld á bls. 213: Gud veri med þier jon murti.
 • Töluröð frá 16. öld á bls. 214.
 • Fjögurra línu vísa með hendi skrifarans á bls. 219: Víst eru hér vonsleg híf.
 • Galdrastafur og undirskrift með hendi skrifarans á bls. 230.

Band

Fylgigögn

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1500 (sbr. ONPRegistre , bls. 457), en til 15. aldar í  Katalog II , bls. 37.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið sent til Kaupmannahafnar frá sr. Hjalta Þorsteinssyni í Vatnsfirði, fyrir árið 1702 (sbr. seðil og AM 435 a 4to , bl. 122v (bls. 40 í prentaðri útgáfu)).

Aðföng

Afhendingu frestað.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 37-39 (nr. 1612). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 3. september 2003. Már Jónsson skráði seðla Árna Magnússonar 2000.

Viðgerðarsaga

Í láni vegna rannsókna á Det Arnamagnæanske Institute í Kaupmannahöfn frá 18. apríl 1997.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í apríl 1971.
 • Filma af bls. 55 á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, gerð vegna birtingar í  Miðaldaævintýrum (askja 252).

Notaskrá

Höfundur: Loth, Agnete
Titill: , Småstykker 6-8
Umfang: s. 363-366
Höfundur: Marner, Astrid
Titill: Gripla, Forgotten preaching
Umfang: 27
Höfundur: Louis-Jensen, Jonna
Titill: , Kongesagastudier: Kompilationen Hulda-Hrokkinskinna
Umfang: XXXII
Höfundur: Bjarni Einarsson
Titill: Skírnir, Málvöndun og fyrnska
Umfang: 148
Höfundur: Frederiksen, Britta Olrik
Titill: Ægisif : reist Bergljótu Soffíu Kristjánsdóttur fimmtugri 28. september 2000, Syvsalme
Umfang: s. 17-21
Titill: Visions of the afterlife in old norse literature
Ritstjóri / Útgefandi: Carlsen, Christian
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Nordisk kultur, Palæografi. B. Norge og Island
Umfang: 28:B
Titill: , Miðaldaævintýri þýdd úr ensku
Ritstjóri / Útgefandi: Einar G. Pétursson
Umfang: 11
Höfundur: Zirkle, Ellen
Titill: , Gerlandus as the source for the Icelandic medieval Computus (Rím I)
Umfang: s. 339-346
Titill: Biskupa sögur III,
Ritstjóri / Útgefandi: Guðrún Ása Grímsdóttir
Umfang: 17
Höfundur: Magerøy, Hallvard
Titill: In dedicatione ecclesiæ sermo. Om overleveringa av "Stavkyrkjepreika",
Umfang: s. 96-122
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans
Titill: Den gammelnorske paaskeprædiken og Gregor den store,
Umfang: s. 99-104
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Widding, Ole
Titill: Mediaeval Studies, An Old Norse translation of the "Transitus Mariae"
Umfang: 23
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans
Titill: Kirkedagsprædikenen, Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni,
Umfang: 12
Höfundur: Haraldur Bernharðsson
Titill: Þykkja og þykja. Hljóðbeygingarvíxl einfölduð, Gripla
Umfang: 15
Höfundur: Haukur Þorgeirsson
Titill: Són. Tímarit um óðfræði, Hávamál Resens prófessors
Umfang: 13
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Höfundur: McDougall, Ian
Titill: Latin sources of the Old Icelandic Speculum Penitentis,
Umfang: s. 136-185
Titill: , Veraldar saga
Ritstjóri / Útgefandi: Jakob Benediktsson
Umfang: 61
Höfundur: Louis-Jensen, Jonna
Titill: , "Enoks saga"
Umfang: s. 225-237
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Wolf, Kirsten
Titill: Gripla, A treatise on the seven deadly sins in Icelandic translation
Umfang: 25
Titill: Alfræði íslenzk. II Rímtöl,
Ritstjóri / Útgefandi: Beckman, N., Kålund, Kr.
Umfang: 41
Titill: , Alfræði íslenzk. III. Landalýsingar
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kr.
Umfang: 45
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Titill: Vår eldste bok: Skrift, miljø og biletbruk i den norske homilieboka
Ritstjóri / Útgefandi: Haugen, Odd Einar, Ommundsen, Åslaug
Höfundur: Widding, Ole
Titill: Conscientia i norrøne oversættelser,
Umfang: s. 48-51
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: Mediaeval Studies, The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist
Umfang: s. 294-337
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Widding, Ole
Titill: Fra ordbogens værksted,
Umfang: s. 341-349
Titill: Duggals leiðsla with an English translation,
Ritstjóri / Útgefandi: Cahill, Peter
Umfang: 25
Titill: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rit, The Story of Jonatas in Iceland
Ritstjóri / Útgefandi: Jorgensen, Peter A.
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Saga book, The localisation and dating of medieval Icelandic manuscripts
Umfang: 25
Höfundur: Pelle, Stephen
Titill: Gripla, Twelfth-century sources for Old Norse homilies
Umfang: 24
Höfundur: Pelle, Stephen
Titill: Opuscula XVI, An unedited sermon from the eve of the Icelandic reformation
Umfang: s. 113-148
Höfundur: Sveinbjörn Rafnsson
Titill: Gripla, Skriftaboð Þorláks biskups
Umfang: 5
Titill: Tiodielis saga,
Ritstjóri / Útgefandi: Ohlsson, Tove Hovn
Umfang: 72
Titill: , Gammelnorsk homiliebok etter AM 619 QV
Ritstjóri / Útgefandi: Knudsen, Trygve
Umfang: I
Höfundur: Yelena Sesselja Helgadóttir (Yershova)
Titill: Són. Tímarit um óðfræði, Íslenskar lausavísur og bragfræðilegar breytingar á 14.-16. öld
Umfang: 3
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Rímbeglusmiður,
Umfang: s. 32-49
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Gripla, AM 240 fol XV, tvinn úr handriti með ævintýrum
Umfang: 18

Lýsigögn