Detaljer om håndskriftet

PDF
PDF

Lbs 5632 4to

Sögubók ; Ísland, 1870

Tekstens sprog
islandsk

Indhold

1
Sagan af Núma konungi Pompilssyni
Rubrik

Sagan af Núma Pompilissyni

Tekstklasse
2
Konráðs saga keisarasonar
Tekstklasse
3
Þjalar-Jóns saga
Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír.

Antal blade
i + 156 + i blað (210 mm x 177 mm).
Skrifttype
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Jónsson í Tjaldanesi .

Indbinding

Innbundið.

Historie og herkomst

Herkomst
Ísland, á að giska um 1870.
Proveniens

Hulda Björk Þorkelsdóttir bókavörður bókasafns Reykjanesbæjar sendi 28. febrúar 2005 kassa með handritum úr safninu áður Bæjar- og Héraðsbókasafnið í Keflavík. Samskiptin voru að tilhlutan Þórunnar Sigurðardóttur en handritin áttu ekki lengur neitt hlutverk í safninu. Í handritin hefur verið stimplað Bæjar- og héraðsbókasafnið Keflavík auk aðfangaárs sem er 1990 jafnframt hefur verið er skrifað inn aðfanganúmer á titlsíðu. Handritin eru öll innbundin, kjalmerkt og á þau hefur verið settur strikamiði.

Sjá Lbs 5632-5635 4to og Lbs 4938-4949 8vo.

Sett á safnmark í desember 2015.

Yderligere information

Katalogisering og registrering
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 11. december 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.
[Metadata]
×

[Metadata]