Skráningarfærsla handrits

Lbs 5631 4to

Þýðing ; Ísland, 1885-1927

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Þýðing
Höfundur
Titill í handriti

Kristniboðinn frá Kandylistan

Ábyrgð

Þýðandi : Björn Blöndal

Athugasemd

Handritið er óheilt, vantar í það eina örk með blöðum merktum 9-12.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
18 blöð (215 mm x 175 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Björn Blöndal

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á síðari hluta 19. aldar eða fyrri hluta 20. aldar.
Ferill

Helga Kjaran kennari afhenti fyrir sína hönd og systra sinna, Ólafar og Soffíu 10. mars 2003.

Sett á safnmark í ágúst 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 21. ágúst 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Þýðing

Lýsigögn