Detaljer om håndskriftet

PDF
PDF

ÍB 70 4to

Kvæðabók séra Ólafs Jónssonar á Söndum ; Ísland, 1693

Fuld titel

Ein kvæðabók eður samdráttur þeirra söngvísna sem um tuttugu ára tíma hefur endur og sinnum af munni fallið til andlegrar dægrastyttingar. En nú samantekin í eitt, svo að unnið erfiði sé ei til einskis, heldur að það megi verða Guði til æfinlegrar lofgjörðar, en þeim til eilífs sálargagns og gleði sem þetta iðka vilja. Í fyrstu samanskrifað og ort af séra Ólafi sál. Jónssyni góðrar minningar. En nú að nýju endurskrifað í Vatnsfirði við Ísafjörð. ANNO MDCXCIII. (1r)

Bemærkning
Umfjöllun um handritið er að finna í eftirfarandi ritum: Árni Heimir Ingólfsson: "These are the things you never forget" : The written and oral traditions of Icelandic tvísöngur. Bjarni Þorsteinsson: Íslenzk þjóðlög. Finnbogi Guðmundsson: Ein kvæðabók ort af Séra Ólafe Sál. Jónssyne á Söndum m.h. síra Hjalta Þorsteinssonar í Vatnsfirði ÍB 70 4to. Guðrún Laufey Guðmundsdóttir: Sönglaus þjóð. Saga íslenskrar tónlistar og tónlistararfur Íslendinga frá 16., 17. og 18. öld. Helga Jóhannsdóttir: Bekkjarslagur. Íslenskar gátur og skemmtanir, III. Jón Samsonarson: Um handritið AM 67 8vo. Jón Þorkelsson: Digtningen, bls. 108, 126, 456, 458. Margrét Eggertsdóttir: Þýskt gyllinistafróf í þremur íslenskum þýðingum. Páll Eggert Ólason: Menn og menntir, IV. Sigurjón Einarsson: Séra Ólafur á Söndum, bls. 74-128. Þórunn Sigurðardóttir: Erfiljóð. Lærð bókmenntagrein á 17. öld.
Tekstens sprog
islandsk

Indhold

1 (1r-112v)
Kvæðabók séra Ólafs Jónssonar á Söndum
Tekstklasse
1.1 (1v-2v)
Formáli
Rubrik

Rétt Kristni lesari

Tekstklasse
1.2 (3r-5r)
Sjálfur Guð drottinn sannleikans
Rubrik

Sálmar og kvæði um iðranina. Fyrsta iðrunarkvæði

Incipit

Sjálfur drottinn sannleikans / sagt hefur málshátt þann …

Explicit

… hugraun minni Guð hjálpa þú við.

Bemærkning

32 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Tekstklasse
1.3 (5r-7r)
Margur unir í myrkri sér
Rubrik

Annað iðrunarkvæði

Incipit

Margur unir í myrkri sér / meigi hann skemmtun finna …

Explicit

… frómur kristinn far vel dagana alla.

Bemærkning

50 erindi.

Tekstklasse
1.4 (7r-8r)
Ó, ég manneskjan auma
Rubrik

Þriðja iðrunarkvæði

Incipit

Ó, ég manneskjan auma / erfitt mér ganga vill …

Explicit

… minn Guð vor meinin græði og græði.

Bemærkning

17 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Tekstklasse
1.5 (8r-9r)
Enn vil ég einu sinni
Rubrik

Fjórða iðrunarkvæði

Incipit

Enn vil ég einu sinni / yrkja kvæði um stund …

Explicit

… hugur minn hjá þér standi hvort sem ég lifi eða dey.

Bemærkning

16 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Tekstklasse
1.6 (9r-10v)
Ég skal hér byrja mín skriftamál
Rubrik

Fimmta iðrunarkvæði, tónninn líkt sem Herra Jesús hreinn og trúr

Incipit

Ég skal hér byrja mín skriftamál / skírt frá kristnum mönnum …

Melodi

Herra Jesús hreinn og trúr

Explicit

… þér sé lof án enda. Amen.

Bemærkning

34 erindi.

Tekstklasse
1.7 (10v-11v)
Þó erindin vísna versa
Rubrik

Sjötta iðrunarkvæði

Incipit

Þó erindin vísna versa / vilji mér falla þungt …

Explicit

… lof sé Guði án enda.

Bemærkning

13 erindi.

Tekstklasse
1.8 (11v-12r)
Mér væri skyldugt að minnast á þrátt
Rubrik

Sjöunda iðrunarvísa

Incipit

Mér væri skyldugt að minnast á þrátt / minnar sálar fátækt og stóran vanmátt …

Explicit

… láttu mig aldrei ljúfur, Guð minn losna frá þér.

Finalrubrik

Hér endast kvæðin af iðranar yfirbótinni sem kallast má fyrsti partur þessarar kvæðabókar.

Bemærkning

10 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Tekstklasse
2 (12v-19r)
Annar vísnaflokkur
Rubrik

Nú eftirfylgir annar söngvísnaflokkur og kvæði af góðum verkum, dygðum og mannkostum sem jafnan auglýsa sig hjá þeim sem gæddir eru sannri yðran og réttri trú

2.1 (12v)
Hress upp þinn hug, upplát þitt eyra
Rubrik

Einn sálmur af Guðs boðorðum

Incipit

Hress upp þinn hug, upplát þitt eyra / allt fólk sem ert forhert í þér …

Explicit

… að þjóna hvað oss af þér býðst. Amen.

Bemærkning

9 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

2.2 (12v-13v)
Alleina til Guðs set trausta trú
Rubrik

Enn einn söngvísa af Guðs boðorðum eftir abc

Incipit

Alleina til Guðs set trausta trú / á tæpa mannshjálp ei bygg þú …

Explicit

… oft hefur margan hug það kreinkt

Bemærkning

25 erindi.

Nótur við fyrsta erindi.

Tekstklasse
2.3 (13v-15r)
Hljóttu Guðs náð hvör og einn
Rubrik

Enn ein uppreisnan þeirra helstu dygða sem í sérhvörju Guðs boðorði standa og hvað hvör þeirra heitir dygðaspegill

Incipit

Hljóttu Guðs náð hvör einn / sem heitir og ert hans lærisveinn …

Explicit

… hér er nú mál ég þagni.

Finalrubrik

Endir fyrri boðorðatöflunnar

Bemærkning

31 erindi.

2.4 (15r-17r)
Þú aðalrót allra dyggða
Rubrik

Nú eftirfylgir sú hin seinni taflan

Incipit

Þú aðalrót allra dygða / almáttugur Guð minn …

Explicit

… og líkni hann þeim eð kvað.

Bemærkning

41 erindi.

Tekstklasse
2.5 (17r-18r)
Andlegt kvæði af elskunnar dygðum
Rubrik

Enn eitt kvæði af kærleiksins dygðum í einum kristnum manni. Tónninn sem við Friðarbón.

Incipit

Andlegt kvæði af elskunnar dyggðum / ég hef mér í þanka sett …

Melodi

Friðarbón

Explicit

… stundar með æru verknað sinn.

Bemærkning

15 erindi.

Tekstklasse
2.6 (18r-19r)
Upp líttu sál mín og umsjá þig vel
Rubrik

Ein kristileg hugvekja til Guðlegs lífernis

Incipit

Upp líttu sál mín og umsjá þig vel / því aðkominn ég tel …

Explicit

… svo geti ég seinast hjá fordæmingu stillt.

Finalrubrik

Hér endast kvæði og söngvísur af ávöxtum trúarinnar eða góðum verkum sem reiknast má annar partur.

Bemærkning

24 erindi.

Nótur við fyrsta erindi.

3 (19r-31r)
Þriðji vísnaflokkur
Rubrik

En byrjast þriðji vísnaflokkur sem hnígur að nokkrum historíum heilagrar skriftar

Tekstklasse
3.1 (19r-20r)
Ævin misjöfn yfir hann dreif
Incipit

Ævin misjöfn yfir hann dreif / á ýmsa vegana hamingjan sveif…

Omkvæd

Af Jósep unga Jakobs syninum fríða …

Explicit

… þó agi hann oss til enda lífsins tíða.

Bemærkning

30 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
3.2 (20r-21v)
Mér tekur að þykja tíminn langur úr máta
Rubrik

Eitt kvæði af Gedeon og þeirri frelsun er Guð gaf forðum fyrir hans hönd Judicum

Incipit

Mér tekur að þykja tíminn langur úr máta / mín tunga vill því skemmtun í frammi láta …

Explicit

… með hvíldinni vil ég hann styrkja.

Bemærkning

31 erindi.

Tekstklasse
3.3 (21v-23v)
Kvæði vil ég skemmta kristnum lýð
Rubrik

Eitt kvæði af móðurinni og hennar sjö sonum, Machabeorum

Incipit

Kvæði vil ég skemmta kristnum lýð / og kynna hvað tilber forðum tíð …

Explicit

… sjálfur virðist að senda.

Bemærkning

41 erindi.

Tekstklasse
3.4 (23v-24v)
Yfir herrum tveim enginn kann
Rubrik

Eitt kvæði útdregið af Guðspjallinu á XV. sunnudag eftir trínitatis. Tónninn sem, Lifandi Guð þú lít þar á og við

Incipit

Yfir herrum tveim enginn kann / undir eins þjónað getur hatar þann eina en öðrum ann …

Melodi

Lifandi Guð þú lít þar á og að …

Explicit

… sá sé á söng mínum endir.

Bemærkning

17 erindi.

Tekstklasse
3.5 (24v-26v)
Andleg skáldin iðka mest
Rubrik

Kvæði af þeirri bersyndugu kvinnunni. Lucæ. VII.

Incipit

Andleg skáldin iðka mest / efnið úr guðspjallsræðum …

Explicit

… svo að þrotni í stað.

Bemærkning

44 erindi.

Tekstklasse
3.6 (26v-27v)
Herra minn Guð helgasti
Rubrik

Eitt kvæði af því Evangelíó um brúðkaupið Matth. XXII. Tón sem við biskups Jóns vísur, rögnis rósar minni etc.

Incipit

Herra minn Guð helgasti / hjartans vinur trúfasti …

Melodi

Rögnis rósar minni etc.

Explicit

… og heiðra hans nafn háleita.

Bemærkning

21 erindi.

Tekstklasse
3.7 (27v-28v)
Varla kalla ég vera við of
Rubrik

Eitt kvæði um ágæti Guðs orðs, lagið sem hvör vill

Incipit

Valla kalla ég vera við of / víst meðal kristinna þjóða …

Melodi

Sem hver vill

Omkvæd

Eitt blóm er mjög mætt …

Explicit

… Orð Guðs er ágætt því allt græðir það.

Bemærkning

11 erindi auk viðlags

Tekstklasse
3.8 (28v-29r)
Adam braut og öll hans ætt
Rubrik

Annað kvæði sömu meiningar

Incipit

Adam braut og öll hans ætt / Evangelíum er dýrmætt …

Omkvæd

Evangelium er dýrmætt …

Explicit

… bót vinnur sorgar móðum.

Bemærkning

8 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
3.9 (29r-29v)
Guðs míns dýra
Rubrik

Kvæði um góða samvisku

Incipit

Guðs míns dýra / gjöri ég að skýra gáfu þá …

Explicit

… herrans Jesú dýra blóð.

Bemærkning

13 erindi.

Tekstklasse
3.10 (29v)
Gjörist mín hyggjan glöð og þýð
Rubrik

Annað kvæði sömu meiningar

Incipit

Gjörist mín hyggjan glöð og þýð / því Guðs er lundin blíð …

Explicit

… þú mín sál þessu gjarnan vel hlýð.

Bemærkning

13 erindi.

Tekstklasse
3.11 (29v-30r)
Umburðarlyndið birti ég best
Rubrik

Eitt kvæði um veika samvisku og þoinmæði

Incipit

Umburðarlyndið birti ég best / blómstur guðrækninnar …

Explicit

… því óþolinmæði er eitrun sálarinnar.

Bemærkning

13 erindi.

Tekstklasse
3.12 (30r-31r)
Hugsun kalda hef ég að halda um hörmung alda
Rubrik

Eitt kvæði sem hnígur að lögmálinu og Evangelíó

Incipit

Hugsun kalda hef ég að halda um hörmung alda / í hjartanu mínu fyrr og síð …

Explicit

… og burtu vendi þungri raun og þreyi svo af.

Finalrubrik

Hér endast sá þriðji partur bókarinnar.

Bemærkning

20 erindi.

Tekstklasse
4 (31r-41v)
Fjórði vísnaflokkur
Rubrik

Nú eftirfylgir fjórði vísnaflokkurinn sem eru kvæði og söngvísur til Jesúm Kristum með öðrum fleirum sálmum og lofkvæðum til Guðs

Tekstklasse
4.1 (31r-32r)
Þegar minn dauði og dómurinn þinn
Incipit

Þegar minn dauði og dómurinn þinn / dettur á mig ó jesú minn …

Explicit

… sjá til mín vel á síðan.

Bemærkning

20 erindi.

Tekstklasse
4.2 (32r-32v)
Ó Jesú elsku hreinn
Rubrik

Önnur söngvísa til Jesúm Kristum

Incipit

Ó Jesú elsku hreinn / æðri þér finnst ei neinn …

Explicit

… lúkist þér alla stund.

Bemærkning

20 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Tekstklasse
4.3 (32v-33r)
Heilags anda lið mér ljá
Rubrik

Þriðja kvæði til Kristum

Incipit

Heilags anda lið mér ljá / lítinn af mér að sníða …

Omkvæd

Jesús barnið blíða …

Explicit

… hvað líkar þér.

Bemærkning

11 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
4.4 (33r-33v)
Fornmæli eitt ég finn mér það
Rubrik

Enn eitt kvæði til Kristum sem heitir vegardvöl, eitt sinn á vegi kveðin

Incipit

Fornmæli eitt ég finn mér það / sem fá mun ég hér í kvæði stað …

Omkvæd

Það er mín hjartans þýðust vild …

Explicit

… Ó Jesú kristi barnið Guðs frábæra.

Bemærkning

14 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
4.5 (33v-34r)
Ó, Jesú minn, ég finn á líður hér
Rubrik

Enn ein söngvísa til Kristum, syngist sem þér sé lof etc.

Incipit

Ó, Jesú minn, ég finn að álíður hér / trú er sú mín til þín að takir þú við mér …

Melodi

Þér sé lof og dýrð, Jesú Krist

Explicit

… syndlausan af dauða mig uppvek. Amen.

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
4.6 (34r-34v)
Herra minn Jesú hægur í lund
Rubrik

Enn eitt kvæði til Jesúm Kristum

Incipit

Herra minn Jesú hægur í lund / þú heyr nú það …

Explicit

… svo hafir þú hjá mér hvíldarstað.

Bemærkning

22 erindi.

Tekstklasse
4.7 (34v-35r)
Dýr fæðingin drottins vors Jesú Kristí
Rubrik

Enn ein söngvísa til Jesúm

Incipit

Dýr fæðingin drottins vors Jesú Kristí / dauðlegan hag vorn með sínum krafti upplýsti …

Explicit

… lof Jesú lof þér. Amen.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Tekstklasse
4.8 (35r-35v)
Faðir vor Guð og frelsari kær
Rubrik

Enn ein söngvísa til Kristum. Tónninn sem, Í heimi er enginn hærri

Incipit

Faðir vor Guð og frelsari kær / flýt þér til mín og vert mér nær …

Melodi

Í heimi er enginn hærri

Explicit

… gjörðu mig hólpinn sauðinn þinn.

Bemærkning

14 erindi.

Tekstklasse
4.9 (35v-36r)
Heyrðu sem huginn upplýsir
Rubrik

Níunda söngvísa til Kristum. Lagið sem við gamalt amors kvæði, Man ég menjalyndi. Tónninn, Skal nú þjóna Guði.

Incipit

Heyrðu sem huginn upplýsir / herra Guð vitur og dýr …

Melodi

Skal nú þjóna Guði

Explicit

… Blíf hjá oss hinn blíði.

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
4.10 (36r-38r)
Kristus minn Jesús komi til þín
Rubrik

Tíunda söngvísa af pínunni Kristí. Tónninn sem: Endurlausnarinn vor Jesú Krist

Incipit

Kristus minn Jesús komi til þín / kveðjan blíð og heilsan mín …

Melodi

Endurlausnari vor Jesú Krist

Explicit

… ást við mig eigi týn.

Bemærkning

54 erindi.

Tekstklasse
4.11 (38r)
Hann sem mig fæðir held ég Guð minn herra
Rubrik

Nú eftirfylgja tveir sálmar með öðrum lofkvæðum

Incipit

Hann sem mig fæðir held ég Guð minn herra / mig vantar ei hvað mín þörf kann vera …

Explicit

… þegar mín æfi þrotin er til enda.

Bemærkning

3 erindi.

Tekstklasse
4.12 (38r-38v)
Minn Guð, minn Guð, mundu nú til mín
Rubrik

Annar sálmur

Incipit

Minn Guð, minn Guð, mundu nú til mín / mig forlát á jörð hér eigi …

Explicit

… er ég skal deyja hér frá.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Tekstklasse
4.13 (38r-39v)
Óð skal hefja og ekki tefja angur að kefja
Rubrik

Eitt kvæðiskorn

Incipit

Óð skal hefja og ekki tefja angur að kefja / og andlega skemmtun tjá …

Explicit

… að mæla fram hróðrar vess.

Bemærkning

11 erindi.

Tekstklasse
4.14 (39v-40r)
Mýkja vildi ég mærðargrein
Rubrik

Enn eitt kvæðiskorn

Incipit

Mýkja vildi ég mærðargrein / mínum Guði til handa …

Explicit

… því virðstu mér ekki að farga.

Bemærkning

14 erindi.

Tekstklasse
4.15 (40r-41r)
Ég hef upp til þín mitt góðfúst geð
Rubrik

Eitt fagurt bænar- og lofgjörðarkvæði

Incipit

Ég hef upp til þín mitt góðfúst geð / Guðdómsþrenning frábæra …

Explicit

… hjálp gef mér um síðir.

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
4.16 (41r-41v)
Þig bið ég þrátt
Rubrik

Ein söngvísa

Incipit

Þig bið ég þrátt / þýður Guð dag sem nátt …

Explicit

… þýtt lof í hvert sinn.

Bemærkning

12 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Tekstklasse
5 (42r-61r)
Fimmti vísnaflokkur
Rubrik

Nú eftirfylgja andleg kvæði um aðskiljanleg heilög efni, sem reiknast má fimmti vísnaflokkur bókarinnar

Tekstklasse
5.1 (42r-42v)
Kominn er heimur að kvöldi víst
Incipit

Kominn er heimur að kvöldi víst / kristnin við það dyljist síst …

Omkvæd

Mál er að linni …

Explicit

… mál er að linni.

Bemærkning

14 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
5.2 (42v)
Hug minn hef ég til þín
Rubrik

Ein söngvísa

Incipit

Hug minn hef ég til þín / heilagur drottinn minn …

Explicit

… minn Guð það veiti oss.

Bemærkning

5 erindi.

Nótnastrengir fyrir fyrsta erindið.

Tekstklasse
5.3 (42r-43r)
Börnum mínum skal búin hér snart
Rubrik

Eitt kvæði af andlegu skarti Kristins manns fyrir Guði

Incipit

Börnum mínum skal búin hér snart / bragur af hyggju minni…

Explicit

… þar skal endir á vessi.

Bemærkning

11 erindi.

Tekstklasse
5.4 (43r)
Af hjarta gjarnan hugur minn
Rubrik

Annað kvæði sömu meiningar

Incipit

Af hjarta gjarnan hugur minn er / að halda mína trú …

Explicit

… í höndum þínum halt mér nú.

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
5.5 (43r-44r)
Kem ég enn upp með kvæðið nýtt
Rubrik

Um þá nýju hluti sem heyra til einni réttri bæn, gagnlegt að vita. Eitt kvæði.

Incipit

Kem ég enn upp með kvæðið nýtt / kveða skal það í ungdóminn …

Omkvæd

Bænin góð er best eitt það …

Explicit

… gáum að því sem girnunst rétt að biðja.

Bemærkning

16 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
5.6 (44r-45r)
Gaumgæfið kristnir og gefið til hljóð
Rubrik

Kvæði um mannsins níu óvini sem honum ama í þessum heimi, útdregið af spegli eilífs lífs

Incipit

Gaumgæfið kristnir og gefið til hljóð / sem guðrækni hafið sanna …

Explicit

… oss lát hér stöðuga standa.

Bemærkning

15 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Tekstklasse
5.7 (44r-46r)
Manns náttúran og meðfædd art
Rubrik

Enn tvö kvæði um mannsins far og athugasemi að gá að sér í þessum heimi

Incipit

Manns náttúran og meðfædd art / mjög sér finnur þanninn vart …

Explicit

… leiki sér að honum börnin góð.

Bemærkning

50 erindi.

Tekstklasse
5.8 (46v-47r)
Hugsa fyrst sem hyggnum ber
Rubrik

Eitt kvæði sem kallast líkfararminning og eru sömu nytsemdar og hið fyrra

Incipit

Hugsa fyrst sem hyggnum ber / hvað harla stutt þín lífsstund er …

Omkvæd

Nær framliðnum fylgir þú …

Explicit

… þessa hugsun þú átt í hjarta að geyma.

Bemærkning

22 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
5.9 (47r-47v)
Adam fyrst því valda vann
Rubrik

Enn eitt kvæðiskorn

Incipit

Adam fyrst því valda vann / að mjög þægir nú margt að …

Explicit

… gefðu minn Guð það.

Bemærkning

15 erindi.

Tekstklasse
5.10 (47v-48r)
Burt skal hrinda beiskum dauðans kvíða
Rubrik

Enn eitt kvæði

Incipit

Burt skal hrinda beiskum dauðans kvíða / Maríson hefur mér í vil …

Omkvæd

Tefja mun ég af tímann vetrarhríða …

Explicit

… heimför góða hreppa mun ég á síðan.

Bemærkning

19 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
5.11 (48r-49r)
Heyr þú oss himnum á
Rubrik

Ein söngvísa sem hryggur að faðir vor, má syngja tvísöng

Incipit

Heyr þú oss himnum á / hýr vor faðir börn þín smá …

Explicit

… gáfan svo fær þér Guði þént.

Bemærkning

10 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Tekstklasse
5.12 (49r-49v)
Nær heimurinn leikur í hendi manns
Rubrik

Enn þrjú kvæði

Incipit

Nær heimurinn leikur í hendi manns / hætt er að skeika megi …

Explicit

… ráð vort sem best að vanda.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Tekstklasse
5.13 (49v)
Holl er þeim hver nótt sem hvílist með ró
Rubrik

Lítið kvæðiskorn

Incipit

Traust bænin til sanns / trú ég speki hug manns …

Omkvæd

Holl er þeim hver nótt sem hvílist með ró …

Explicit

… og vel sef ég þó.

Bemærkning

6 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
5.14 (49v)
Ég var mig á útlöndum lengi
Rubrik

Annað kvæðiskorn

Incipit

Ég var mig á útlöndum lengi / mér gaf ekki byrinn á brá út …

Explicit

… það hlaut ég af henni.

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
5.15 (50r)
Tel ég það hvers manns tign og bestan sóma
Rubrik

Þriðja kvæðiskorn

Incipit

Tel ég það hvers manns tign og bestan sóma / náðugum Guði að ná til sanns …

Explicit

… og una sér við hans dóma.

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
5.16 (50r-50v)
Ber ég hér fram þá bevísing
Rubrik

Kvæði um hrörnan mannlegrar náttúru eftir syndafallið og hennar viðrétting fyrir Kristum

Incipit

Ber ég hér fram þá bevísing / af bókuðum skrifarorðum …

Omkvæd

Enginn megnar sér til sans …

Explicit

… einn Guð ráða má.

Bemærkning

10 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
5.17 (50v-51r)
Heilaga kristni helst ég tel
Rubrik

Annað kvæði sömu meiningar

Incipit

Heilaga kristni helst ég tel / sem honum mun elsku sýna …

Omkvæd

Hver hann vill elska herrann Krist …

Explicit

… minn stár hugrinn á.

Bemærkning

9 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
5.18 (51r-51v)
Áður en Guð fyrir almátt sinn
Rubrik

Enn framar eitt kvæði

Incipit

Áður en Guð fyrir almátt sinn / efnaði heimsins grundvöllinn …

Omkvæd

Drottins elska og dyggðin há …

Explicit

… stöðugur hjá mér stóð hann þá eð á lá.

Bemærkning

16 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
5.19 (51v-52v)
Mín ástundan mest sú er
Rubrik

Um baráttu holds og anda í einum kristnum manni meðan hann lifir

Incipit

Mín ástundan mest sú er / á meðan ég lifi í heimi hér …

Omkvæd

Það man lengst sem lærir fyrst …

Explicit

… þá mun um síðir náttúran þíðast námið.

Bemærkning

19 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
5.20 (52v-53r)
Eitt sinn réð ég að þenkja það
Rubrik

Enn eitt heilagt kvæði

Incipit

Eitt sinn réð ég að þenkja það / nær þeigjandi var ég í nokkrum stað …

Omkvæd

Harm hefur mér í hjartans leynum …

Explicit

… mig langar eftir lundinum þar liljan grær.

Bemærkning

18 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
5.21 (53r-54v)
Nálæg ferð er nú fyrir hendi
Rubrik

Nú ein ferðavísa. Með tón: Þann heilaga kross vorn herra

Incipit

Nálæg ferð er nú fyrir hendi / náðugur Guð þig kalla ég á …

Melodi

Þann heilaga kross vorn herra

Explicit

… allir þeir sem þurfa þín.

Bemærkning

17 erindi.

Tekstklasse
5.22 (53v-54r)
Guð gef þú oss góðan dag
Rubrik

Ein morgunvísa. Tón: Hug minn hef ég til þín

Incipit

Guð gef þú oss góðan dag / gangi oss allt í hag …

Melodi

Hug minn hef ég til þín

Explicit

… frelsandi raunum úr.

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
5.23 (54r-55r)
Minn Guð um þessa morgunstund
Rubrik

Annar morgunsálmur. Tón: Á þig alleina, Jesú Krist

Incipit

Minn Guð um þessa morgunstund / maklega vil ég þig lofa …

Melodi

Á þig alleina, Jesú Krist

Explicit

… amen, amen sé ætíð það.

Bemærkning

14 erindi.

Tekstklasse
5.24 (55r-55v)
Sætt lof syng Guði fegin
Rubrik

Ein kvöldvísa, með lag, Af hjarta, hug og sinni

Incipit

Sætt lof Guði syng feginn / sál mín með rósamt geð …

Melodi

Af hjarta, hug og sinni

Explicit

… líknin þín lofsamleg.

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
5.25 (55v-56v)
Framorðið er og meir en mál
Rubrik

Enn ein söngvísa

Incipit

Framorðið er og meir en mál / að minnast á Guð þinn kristin sál …

Explicit

… lát mig til skammar verða ei.

Bemærkning

22 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Tekstklasse
5.26 (56v-57v)
Mikils ætti ég aumur að akta
Rubrik

Nú eftirfylgir ein lofvísa um þá heilögu Guðs engla, um þá þjónustu sem þeir veittu Kristo í heimi þessum og veita oss enn í dag

Incipit

Mikils ætti ég aumur að akta / ást og miskun Guðs mín góða …

Explicit

… í dýkið elds lát hann detta.

Bemærkning

24 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Tekstklasse
5.27 (58r)
Hvör sá kristinn karl eða víf
Rubrik

Kvæði um þær sjö dygðir sem eins kristins manns líf er innifalið í fyrir Guði, úr spegli eilífs lífs útdregið

Incipit

Hvör sá kristinn karl eða víf / sem komast vill inn í eilíft líf …

Explicit

… og gefi oss þar eilífan frið og æru krans.

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
5.28 (58v-59r)
Orðið Guðs er andi og líf
Rubrik

Uppá Guðs orð og fyrirheit skulum vér sálast með öllum heilögum

Incipit

Orðið Guðs er andi og líf / í andláti styrkja þau menn og víf …

Omkvæd

Sigursælan sérhvörn þann má prísa …

Explicit

… á dómi Guðs vér dýrðlegir munum upprísa.

Bemærkning

18 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
5.29 (59r-59v)
Vel þér ráðin vinsamleg
Rubrik

Enn eitt kvæði

Incipit

Vel þér ráðin vinsamleg / vin minn góður vakta þig …

Explicit

… því voðanet er í kringum mig.

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
5.30 (59v)
Göfgum góðfúslega
Rubrik

Enn ein söngvísa

Incipit

Göfgum góðfúslega / Guð á alla vega …

Explicit

… öðrum til glaðværðar.

Bemærkning

8 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Tekstklasse
5.31 (59v-60v)
Eitt sinn með öðrum kristnum
Rubrik

Eitt kvæði af einni jungfrú í forðum tíð sem líflátin var vegna kristilegrar trúar. Tóninn sem: Lifandi lífsins sæði

Incipit

Eitt sinn með öðrum kristnum / ein var Guðhrædd jungfrú …

Melodi

Lifandi lífsins sæði

Explicit

… svo endast kvæðið vífs.

Bemærkning

15 erindi.

Tekstklasse
5.32 (60v-61r)
Í Austurríki eitt furðu frítt
Rubrik

Eitt kvæði af sveininum sem líflátin var í Austurríki

Incipit

Í Austurríki eitt furðu frítt / finnst slot sem ég greini…

Explicit

… það sömdu í austurríki.

Bemærkning

20 erindi.

Tekstklasse
6 (61v-76v)
Sjötti vísnaflokkur
Rubrik

Nú eftirfylgir sjötti vísnaflokkur þessarar bókar sem eru kvæði fyrir raunafólk að hugga sig með samhljóða Guðs orði. Einnig önnur aðskiljanleg skrifuð fyrir góðra vina bón og þetta allt til þeirrar gagnsemdar að skemmta bæði sjálfum sér og svo öðrum þeim sem þess sinnis eru að það vilja nýta.

Tekstklasse
6.1 (61v-62r)
Ó, herra Guð, mín heilsa er rýr
Rubrik

Nokkur raunakvæði

Incipit

Ó, herra Guð, mín heilsa er rýr / hamingjan við mér baki snýr …

Explicit

…sem líkamans veikin stríðir á.

Bemærkning

12 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Tekstklasse
6.2 (62r-62v)
Kom þú, minn herra Kristi
Rubrik

Annað kvæði sett inn á milli raunakvæðanna. Lagið sem sú vísa, Hugraun mitt hjarta stangar

Incipit

Kom þú, minn herra Kristi / kom nú og blessa mig …

Melodi

Hugraun mitt hjarta stangar

Explicit

… svo læt ég málið standa.

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
6.3 (62v-63r)
Syng mín sál með glaðværð góðri …
Rubrik

Ein söngvísa að væntra góðlegrar hjálpar í mótganginum með glöðu hjarta og þolinmæði

Incipit

Syng mín sál með glaðværð góðri / gleym stúru og lund hljóðri…

Explicit

… miskunn ég annars hvergi finn.

Bemærkning

8 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Tekstklasse
6.4 (63r-64v)
Hér hef ég lítinn harmagrát
Rubrik

Enn ein harmaklögun í mótganginum

Incipit

Hér hef ég lítinn harmagrát / mér hugað í ljós að færa …

Explicit

… fyrir miskunnar huggun blíða.

Bemærkning

16 erindi.

Tekstklasse
6.5 (64v-65r)
Herra Guð himins og jarðar
Rubrik

Enn ein harmaklögun fyrir raunafólkið. Tóninn sem við Hjónasinna

Incipit

Herra Guð himins og jarðar / heita gjöri ég á þig …

Melodi

Hjónasinna

Explicit

… öllum þegar ég dey.

Bemærkning

13 erindi.

Tekstklasse
6.6 (65r-65v)
Ó, hjartans minn huggarinn
Rubrik

Enn eitt raunakvæði, mað lag: Aví, Aví, mig auman mann

Incipit

Ó hjartans minn huggarinn / þú hjálpa mér …

Melodi

Aví, Aví, mig auman mann

Explicit

… þyrm oss bæði þar og hér, þar og hér.

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
6.7 (65v-66r)
Óhó, minn Kristi kær
Rubrik

Seinasta raunakvæði, tónninn: Á Krist, allkæran Guð

Incipit

Óhó, minn Kristi kær / kom nú og vert mér nær …

Melodi

Á Krist, allkæran Guð

Explicit

… þú vilt mig ei yfirgefa.

Finalrubrik

Endir þessara raunakveðlinga.

Bemærkning

17 erindi.

Tekstklasse
6.8 (66r-67r)
Hér vil ég kurteist kvendi
Rubrik

Nú eftirfylgja huggunarkveðlingar Guðs orði samhljóðandi

Incipit

Hér vil ég kurteist kvendi / kærlega heilsun mína …

Explicit

… bróður ráðin lagði ég yður þar inni.

Bemærkning

15 erindi.

Tekstklasse
6.9 (67v-68v)
Blessun Guðs og blíðu hans einnig líka
Rubrik

Annað huggunarkvæði

Incipit

Blessun Guðs og blíðu hans einnig líka / boða ég yður verðuga heiðurspíkan …

Explicit

… og brjóta málsfegurð alla.

Bemærkning

20 erindi.

Tekstklasse
6.10 (68v-69r)
Ég vil svo mitt ávarp byrja
Rubrik

Þriðja huggunarkvæði

Incipit

Ég vil svo mitt ávarp byrja / til yðar mín góð ungfrú …

Explicit

… bætir Guð mein þitt stríða.

Bemærkning

18 erindi.

Tekstklasse
6.11 (69r-69v)
Holl í hagkvæman tíma
Rubrik

Fjórða huggunarkvæði. Lagið sem við gamalt ellikvæði

Incipit

Holl í hagkvæman tíma / heimsan mín sé yðru send …

Melodi

Ellikvæði

Explicit

… í friði guðs lif hin fróma.

Bemærkning

13 erindi.

Tekstklasse
6.12 (69v-70v)
Blessi Guð þig, kvendið kært
Rubrik

Fimmta huggunarkvæði

Incipit

Blessi Guð þig, kvendið kært / og kvitti af hugarins pín …

Explicit

… og sjái minn guð til þín.

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
6.13 (70v)
Jesús sonur hins sanna Guðs
Rubrik

Sjötta huggunarkvæði

Incipit

Jesús son hins sanna Guðs / gleðji þig mær hin bjarta …

Explicit

… að gott ég á nokkuð vinni.

Bemærkning

4 erindi.

Tekstklasse
6.14 (70v-71v)
Heilbrigðum manni hverjum ber
Rubrik

Sjöunda kvæði. Tónninn sem við slæm í brullaupum

Incipit

Heilbrigðum manni hverjum ber / að harma með þeim sem líða …

Explicit

… en gálausir forsmán líða.

Bemærkning

18 erindi.

Tekstklasse
6.15 (71v-72v)
Helst nú af hjarta leið
Rubrik

Eitt kvæði kveðið þá bólan gekk nú seinast

Incipit

Helst er nú af hjarta leið / hörmung náunga minna …

Explicit

… Kristur þess öllum unni.

Bemærkning

18 erindi.

Tekstklasse
6.16 (72v-73r)
Syrg ei, mín sæta, syrg ei þú
Rubrik

Níunda huggunarkvæði

Incipit

Syrg ei, mín sæta, syrg ei þú / bið ég Guð þér að bæta …

Explicit

… mín hæversk frú.

Bemærkning

13 erindi.

Tekstklasse
6.17 (73r-75r)
Heyr mig, mín sál, og hughraust þú vert
Rubrik

Enn eitt huggunarkvæði á móti djöfulsins freistingum, pílum og innblæstri, hann í trúnni á Jesúm Kristum að trássla, hæða og forakta

Incipit

Heyr mig, mín sál, og hughraust þú vert / hvað er þér að þú sorgfull ert …

Explicit

… fári um dagana alla.

Bemærkning

53 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Tekstklasse
6.18 (75r-76v)
Manninum er hér mjög svo varið
Rubrik

Enn eitt nytsamlegt huggunarkvæði um það að allur mótgangur komi frá Guði og verði af honum uppálagður. Tónn: Sjá hér tíma

Incipit

Manninum er hér mjög svo varið / mun það sjaldan hann hugsi ei parið …

Melodi

Sjá hér tíma

Explicit

… sem faðma að sér það gott er kent.

Bemærkning

49 erindi.

Tekstklasse
6.19 (76v-77r)
Mælt er að fyrr en Guð gleður
Rubrik

Seinasta huggunarkvæði

Incipit

Mælt er að fyrr en Guð gleður / að græti hann raunum meður …

Explicit

…og hér með fögnuð stillir.

Bemærkning

14 erindi.

Tekstklasse
6.20 (76v-77r)
Eig nú kvæðin, auðarskorðinn bjarta
Rubrik

Enn lítið kvæðiskorn

Incipit

Eig nú kvæðin, auðarskorðin bjarta / ef ratar heim til þín raunartíð …

Explicit

… sé hann þér ætíð síbúandi í hjarta.

Finalrubrik

Ending þessara huggunarkveðlinga og raunasöngva, samsett fyrir tvo eður þrjá ástvini, af náungalegri sampíning á þeirra dapurleikstímum

Bemærkning

7 erindi.

Tekstklasse
7 (77v-80r)
Ljóðabréf
Rubrik

Nú fylgja eftir kvæði í skrifi tilsend tveimur ypparlegum heiðurskvinnum til þakklætis fyrir umliðnar góðgjörðir

Tekstklasse
7.1 (77v-78r)
Hæversk hringa tróða
Incipit

Hæversk hringa tróða / af hjarta óska ég þér …

Explicit

… sett í þennan óð.

Bemærkning

11 erindi

Tekstklasse
7.2 (78r-78v)
Heilsun mín skal holl og blíð
Rubrik

Annað kvæðiskorn sama slags

Incipit

Heilsun mín skal holl og blíð / af hjartans bestum dáðum …

Explicit

… með signuðum englum sínum.

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
7.3 (78v-79v)
Kæra vel ég þér kvinnan dýr
Rubrik

Þriðja kvæði sama slags

Incipit

Kæra vel ég þér kvinnan dýr / kveðju Guðs og mína …

Explicit

… hér ég amen hneigi.

Bemærkning

13 erindi.

Tekstklasse
7.4 (79v-80r)
Hverfi til yðar heilsun mín
Rubrik

Enn eitt kvæði sama slags

Incipit

Hverfi til yðar heilsun mín / og hamingjuóskin trú …

Explicit

… annars heims og nú.

Bemærkning

7 erindi.

Tekstklasse
8 (80r-88r)
Barnagælur
Rubrik

Nú fylgja eftir barnagælur sem er góðar óskir og heilræði fyrir ungdóminn

Tekstklasse
8.1 (80r-80v)
Með því ég skyldunst að mæla og hugsa
Incipit

Með því ég skyldunst að mæla og hugsa / geðfellt Guði en gagnlegt mönnum …

Explicit

… skírðum þeim öllum skaparans fuglum.

Bemærkning

20 erindi.

Tekstklasse
8.2 (80v-81r)
Byrja vil ég hér brags erindi
Rubrik

Enn aðrar barngælur. Tón sem við Friðarbón

Incipit

Byrja vil ég hér brags erindi / á blíðri rót og traustri trú …

Melodi

Friðarbón

Explicit

… gripinn úr mínum elsku sjóð.

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
8.3 (81r-81v)
Kvæði vil ég með kærleiks skil
Rubrik

Enn nokkur heilræði fyrir börnin, einkanlega fyrir smámeyjarnar

Incipit

Kvæði vil ég með kærleiks skil / kveða fyrir þig ágætt sprundið rjóða …

Explicit

… dugi þér Jesús dóttur nafn mitt góða.

Bemærkning

11 erindi.

Tekstklasse
8.4 (81v-82v)
Líð, mín dóttir, ljúfmannleg
Rubrik

Annað kvæðiskorn fyrir meybörnin kveðið

Incipit

Líð, mín dóttir, ljúfmannleg / þó lítt vilji ræðan falla …

Omkvæd

Séð fæ ég þig sjaldan …

Explicit

… í hönd með þér að halda héðan til sín.

Bibliografi

Stór hluti þessa kvæðis er skrifaður upp í: Sigurjón Einarsson: Séra Ólafur á Söndum, bls. 82-85.

Bemærkning

23 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
8.5 (83r-83v)
Sjálf ritningin sælann prísar soddan mann
Rubrik

Enn eitt dygðaspegilkorn fyrir ungbörnin

Incipit

Sjálf ritningin sælann prísar soddan mann / sem dyggðuga þiggur dándiskvinnu …

Explicit

… engri vildi ég of nærri með orðum gá.

Bemærkning

18 erindi.

Tekstklasse
8.6 (83v-84v)
Þökk skulum drottni þýða tjá
Rubrik

Nú eftirfylgja tvö kvæði, það eina um veturinn en annað um sumarið

Incipit

Þökk skulum drottni þýða tjá / það er vor skyldan rétta …

Explicit

… á lærdóms mentir fínar.

Bemærkning

21 erindi.

Tekstklasse
8.7 (84v-85v)
Blessaðan tíma börn Guðs mega það kalla
Rubrik

Kvæði um sumarið

Incipit

Blessaðan tíma börn Guðs mega það kalla / sem Krists upprisan kynnist á …

Explicit

… sumarið láttu sýna oss blíðu alla.

Bemærkning

23 erindi.

Tekstklasse
8.8 (85v-86v)
Herra voldugur hæsti Guð
Rubrik

Eitt kvæði af almennilegum sálarinnar dygðum

Incipit

Herra voldugur hæsti Guð / hagleiks keldan djúpa …

Explicit

… ef rétt skal nafnið tjá.

Bemærkning

22 erindi.

Tekstklasse
8.9 (86v-87r)
Gleður mig oft sá góði bjór
Rubrik

Eitt lítið kvæði um drykkjuskap. Drykkjuspil

Incipit

Gleður mig oft sá góði bjór …

Omkvæd

Hýr gleður hug minn …

Explicit

… hýr gleður hug minn.

Bibliografi

Hluti þessa kvæðis er birt í: Sigurjón Einarsson: Séra Ólafur á Söndum, bls. 109.

Bemærkning

17 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
8.10 (87r-87v)
Víst er manni í veraldarranni
Rubrik

Kvæði um þá sem skröfugir eru og opinbera leyndarmæli

Incipit

Víst er manni í veraldarranni / vandlifað mjög …

Explicit

… send þeim þessi sneið er.

Bemærkning

13 erindi.

Tekstklasse
8.11 (87v-88r)
Nokkuð einslega nú vilja mér
Rubrik

Um hrörnan Íslands, eitt kvæðiskorn

Incipit

Nokkuð einslega nú vilja mér / nálægar stundir líða …

Omkvæd

Fyrnist Ísland fríða …

Explicit

… fari vel Ísland fríða.

Finalrubrik

Endir þess fyrra partsins vísnabókarinnar

Bemærkning

11 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
9 (88v-105v)
Kveðlingar
Rubrik

Nú eftirfylgja kveðlingar samsettir fyrir bón nokkurra góðra manna að kveða stundum

9.1 (88v-89v)
Mjög hneigist þar til mannslundin hrein
Rubrik

Ein ævisaga diktarans þessarar kvæðabókar

Incipit

Mjög hneigist þar til mannslundin hrein / að minnast á Drottinn með skáldskapargrein …

Explicit

… þung mæða hugarins þar sneiðir hjá.

Bemærkning

17 erindi.

Nótnastrengir fyrir fyrsta erindið.

9.2 (89v-90r)
Fræðaspil ég finna vil
Rubrik

Ellikvæði diktarans

Incipit

Fræðaspil ég finna vil / fólkið má þar hlýða til …

Omkvæd

Hin góða elli að garði fer …

Explicit

… svo vel mun ævin gá.

Bibliografi

Hluti þessa kvæðis er birt í: Sigurjón Einarsson: Séra Ólafur á Söndum, bls. 96-97.

Bemærkning

13 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
9.3 (90r-91r)
Jesú Sýraks læt ég í ljósi
Rubrik

Lukkuboði sr. Ólafs sáluga yfir kvinnu hans og börnum

Incipit

Jesú Sýraks læt ég í ljósi / lærdómsgrein í kvæði eina …

Explicit

… hér svo vendi kvæði á enda.

Bemærkning

40 erindi.

9.4 (91r-92r)
Roskinna manna er siður og sinni
Rubrik

Enn eitt ellikvæði

Incipit

Roskinna manna er siður og sinni / sem hér ellin tekur að hrella …

Explicit

… friðarins anda lofgjörð vandist.

Bemærkning

34 erindi.

Tekstklasse
9.5 (92r-93r)
Gott er, að eiga þig Guð minn, að
Rubrik

Tvö húsmóðurkvæði, hið fyrra

Incipit

Gott er, að eiga þig Guð minn, að / gjörist mér skylt að prísa það …

Omkvæd

Þá gæfugrein, Guð minn lát ei dvína …

Explicit

… þung eru mein að missa vinsemd þína.

Bemærkning

19 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
9.6 (93r-94r)
Skaða mun ei þó skemmti ég mér
Rubrik

Annað kvæði

Incipit

Skaða mun ei þó skemmti ég mér / og skýri frá því sem Drottinn lér …

Omkvæd

Ég hef tryggð við traustan Guð minn bundið …

Explicit

… úr minnisbyggð skal mér því aldrei hrundið.

Bemærkning

31 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
9.7 (94r-94v)
Hugsun þungri úr hjartans byggð
Rubrik

Eitt ekkjukvæði. Tónn sem við Sveinninn í Austurríki

Incipit

Hugsun þungri úr hjartans byggð / hrinda skal allar stundir …

Melodi

Til þín alleina

Explicit

… hátt lof sé þér án enda.

Bemærkning

16 erindi.

Tekstklasse
9.8 (94v-95r)
Lið veiti mér Guð, þín líknin blíð
Rubrik

Eitt kvæði kveðið fyrir eina kvenpersónu á hennar sorgartíma. Tónninn sem, Lifandi Guð þú lít þar á

Incipit

Lið veiti mér Guð, þín líknin blíð / og lini nú hugraun minni …

Melodi

Lifandi Guð þú lít þar á

Explicit

… iðn góðri aldrei týnum.

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
9.9 (95r-95v)
Sómir það best að mannvitsmennt
Rubrik

Annað kvæði. Lagið, Í Austurríki var furðu …

Incipit

Sómir það best að mannvitsmennt / og mál með röddu þýðri …

Melodi

Í Austurríki var furðu

Omkvæd

Listir mig með lifaði raust að lofa þig Drottinn sanna …

Explicit

…hollur og vís heiður þinn aldrei linni.

Bemærkning

12 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
9.10 (95v-96r)
Allnóg eru þar efnin til
Rubrik

Eitt dótturkvæði eftir móðurmissir

Incipit

Allnóg eru þar efnin til / að ég gjöri á slíku skil …

Omkvæd

Lengi hef ég það ljóslega reynt …

Explicit

… móðirin góð er mjúkust barnkind sinni.

Bemærkning

20 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
9.11 (96r-96v)
Ég hef látið ástvin þann
Rubrik

Kvæði eins manns eftir sinnar kvinnu missir

Incipit

Ég hef látið ástvin þann / misst hef ég mengrund svo þýða …

Omkvæd

Misst hef ég mengrund svo þýða …

Explicit

… því mér er það best að líða.

Bemærkning

14 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
9.12 (96v-97v)
Það er máltak hjá mengi
Rubrik

Svo kvað annar eftir sína kvinnu. Lagið sem Ellikvæði gamla

Incipit

Það er máltak hjá mengi / megum vér allir að því gá …

Melodi

Ellikvæði gamla

Explicit

… stirðleg mærð hér standi.

Bemærkning

21 erindi.

Tekstklasse
9.13 (97v-98v)
Mjög skyldugt það mönnum er
Rubrik

Kvæði eins bónda eftir frelsan úr hrakreisu

Incipit

Mjög skyldugt það mönnum er / að meta og virða í brjósti sér …

Explicit

… síheiðrandi sonur og andi sjá til mín.

Bemærkning

23 erindi.

Tekstklasse
9.14 (98v-99r)
Gott vinnufólk Guð minn ljær
Rubrik

Vitnisburður eftir einn trúan þénara

Incipit

Gott vinnufólk Guð minn ljær / gáfa hans er þar ein frábær …

Omkvæd

Hvar mun hægt nú hollan þjón að finna …

Explicit

… gjarnan vill hann gagnið allra sinna.

Bibliografi

Þetta kvæði er birt í: Sigurjón Einarsson: Séra Ólafur á Söndum, bls. 110-112.

Bemærkning

12 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
9.15 (99r-100r)
Kærustu hlýðið kristnir á
Rubrik

Tvö kvæði af tveimur undarlegum börnum sem sáust utanlands

Incipit

Kærustu hlýðið kristnir á / klökkni í hjarta hvör sem má …

Explicit

… skeinkja oss á dómsdegi.

Bemærkning

19 erindi.

Tekstklasse
9.16 (100r-100v)
Ástsamir kristnir á lítið
Rubrik

Annað kvæði af öðrum tilburði utanlands

Incipit

Ástsamir kristnir á lítið / atburð nokkurn sem ný hefur skeð …

Explicit

… gef oss á síðasta tíma.

Bemærkning

19 erindi.

Tekstklasse
9.17 (101r-101v)
Sjálf reynslan fær soddan kennt
Rubrik

Feðgareisa

Incipit

Sjálf reynslan fær soddan kennt / að sanndæmið er ei öllum lént …

Omkvæd

Ég veit ei þann svo vitran mann …

Explicit

… getur ei mann gjört svo öllum líki.

Bibliografi

Hluti þessa kvæðis er birt í: Sigurjón Einarsson: Séra Ólafur á Söndum, bls. 109.

Bemærkning

31 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
9.18 (102r-105v)
Kveðju mína og kærleiksband
Rubrik

Nú eftirfylgir ein lítil drápa um þá spönsku ránsmenn eður Buschaies er hér voru fyrir nokkrum árum, útdregið af þeirri supticatiu er send var til Alþingis um þeirra tiltektir, um rannsókn og löglegt álit þeirra máls og hvörn endadag þeir fengu

Incipit

Kveðju mína og kærleiksband / í kvæði vil ég hér bjóða …

Explicit

… og hátt lof hljómi. Amen.

Bibliografi

Ólafur Davíðsson: Víg Spánverja á Vestfjörðum 1615 og "Spönsku vísur" eptir sér Ólaf á Söndum, bls. 133.

Rætt er um þetta kvæði í grein : Sigurjóns Einarssonar: Séra Ólafur á Söndum, bls. 115-117.

Bemærkning

77 erindi.

Tekstklasse
10 (105v-112v)
Kvæði
Rubrik

Hér skrifast nokkur kvæði sem ekki eru innsett í kvæðabók sr. Ólafs sál. og með réttu ættu að standa framar í þessari bók

Tekstklasse
10.1 (105v-106r)
Á kulnuðu kvæðaskari
Rubrik

Eitt kvæði um frelsunarverk vors lausnara

Incipit

Á kulnuðu kvæðaskari / kveiki ég þó lítt fari…

Omkvæd

Góðan lofa ég Guð minn hinn þýða …

Explicit

… Ljúfu hans nafni lofgjörð skal prýða.

Bemærkning

9 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
10.2 (106r-107r)
Önd mín sé öllu angri svift
Rubrik

Söngvísa út af forklaran Jesú Kristí á fallinu Thabor, við tón: Guðs föðurs á himnum helgist nafn

Incipit

Önd mín sé öllu angri svift / efni sér kvæði af helgri skrift …

Melodi

Guðs föðurs á himnum helgist nafn

Explicit

… bera hjálp oss okið sætt.

Bemærkning

13 erindi.

Tekstklasse
10.3 (107r-107v)
Mér eitt kvæði af munni að leiða
Rubrik

Enn eitt kvæði óvant lag

Incipit

Mér eitt kvæði af munni að leiða / mun ég fús ef börnin beiða …

Omkvæd

Um daga og dimmar nætur …

Explicit

… því er ei þörf að kvíða.

Bemærkning

9 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
10.4 (107v-108v)
Ávallt lofi þig öndin mín
Rubrik

Adamsóður

Incipit

Ávallt lofi þig öndin mín / eðal skapara sinn …

Explicit

… Ó drottinn Jesú minn.

Bemærkning

16 erindi.

Tekstklasse
10.5 (108v-109r)
Sá er hjálpari sérhvörs manns
Rubrik

Af þeirri kanversku kvinnu

Incipit

Sá er hjálpari sérhvörs manns / er syndir heimsins bar …

Explicit

…ljúfur og hjálparsnar.

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
10.6 (109r-110r)
Sterkur himnanna stýrir
Rubrik

Einn lofsöngur sem hlýðir helst um hrörnun og forsorgun Guðs myndar, í manninum, og um þá viðrétting sem orðin er eftir syndafallið, fyrir vorn endurlausnara Jesúm

Incipit

Sterkur himnanna stýrir / stórmegtuagsti Guð …

Explicit

… sé þér lof drottinn minn.

Bemærkning

15 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Tekstklasse
10.7 (110r-111r)
Frá öndverðri æskutíð
Rubrik

Af kristinna manna andlegum herskrúða, Eph. 6

Incipit

Frá öndverðri æskutíð / Guðs lýð er gjarnt hér að reyna …

Omkvæd

Guðs lýð er gjarnt hér að reyna …

Explicit

… stórt stríð er stund hverja og eina.

Bemærkning

25 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
10.8 (111r-111v)
Eitt sinn fór ég yfir Rín
Rubrik

Eitt lítið amorskvæði úr þýsku snúið til gamans og svo má þar af læra dæmi tuktar og straff ótuktra

Incipit

Eitt sinn fór ég yfir Rín / eitt sinn fór ég yfir Rín …

Explicit

… lengur ei kem ég til þín.

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
10.9 (111v)
Þó að ég gangi á gólfið fram
Rubrik

Eitt sinn á gólfi kveðið

Incipit

Þó að ég gangi á gólfið fram / og gjöri mér kátt …

Explicit

… að öll verði þín ævin góð.

Finalrubrik

Endir þessarar vísnabókar

Bemærkning

5 erindi.

Tekstklasse
10.10 (112r-112v)
Ég bífel þetta bæklingskver
Rubrik

Til lesarans

Incipit

Ég bífel þetta bæklingskver / blíðum náunga mínum …

Explicit

… erindi neitt hér inni.

Bemærkning

29 erindi.

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír.

Antal blade
iii + 112 + v blöð (185 mm x 152 mm).
Foliering
Upprunaleg blaðmerking 1-110.
Layout

Eindálka.

Leturflötur er 148 mm x 114 mm.

Línufjöldi er 28-36.

Textinn endar víða í totu, sjá: 61r og 111v.

Leturflötur er afmarkaður af ramma.

Griporð.
Skrifttype
Ein hönd. Skrifari:

Hjalti Þorsteinsson

Udsmykning

Skreytt titilsíða, ávextir, blóm og ker. Rauðir, bláir, grænir og gulir litir.

Upphafsstafur skreyttur með eða samsettur úr plöntuformum, sjá: 3r.

Flúraður upphafsstafur, sjá: 5r.

Víða rauðir upphafsstafir sem er óskreyttir sjá: 3v.

Upphafsstafur örlítið flúraður sjá: 1v.

Bókahnútur á blaði sjá: 112v.

Bókahnútur eða ígildi bókahnúts umlykur nafn eiganda sjá: 2v.

Nodeskrift
Í handritinu er 21 sálmur með nótum:
  • Sjálfur drottinn sannleikans (3r)
  • Ó ég manneskjan auma (7r-7v)
  • Enn vil ég einu sinni (8r)
  • Mér væri skyldugt að minnast á þrátt (11v)
  • Hress upp þinn hug (12v)
  • Alleina til Guðs set trausta trú (13r)
  • Upplíttu sál mín og umsjá þig vel (18r)
  • Ó Jesú elsku hreinn (32r)
  • Dýr fæðingin drottins vors (34v)
  • Minn guð, minn guð, mundu nú til mín (38r-38v)
  • Þig bið ég þrátt, þýður guð (41r)
  • Gaumgæfið kristnir og gefið til hljóð (44r)
  • Heyr þú oss himnum á (48v)
  • Nær heimurinn leikur í hendi manns (49r)
  • Framorðið er og meir en mál (55v)
  • Mikils ætti ég aumur að akta (56v)
  • Göfgum góðfúslega, guð á alla vega (59v)
  • Ó herra guð mín heilsa er rýr (61v)
  • Syng mín sál með glaðværð góðri (63r)
  • Heyr mig mín sál og hraust þú vert (73r)
  • Sterkur himnanna stýrir (109r)
  • Auk þess eru nótnastrengir við tvo sálma; Hug minn hef ég til þín (42v) og Mjög hneigist þar til (88v)
Tilføjelser

Á aftari saurblöðum 1r-2r er efnisyfirlit: Registur bókarinnar.

Nöfn eigenda er á blöðum: 1v, 2v og 12r.

Athugasemdir varðandi textann er að finna á nokkrum stöðum á spássíu, sjá: 7v, 12v, 60v og 64v.

Indbinding

Band frá því um 1693 (199 mm x 157 mm x 30 mm).

Skinnband, tréspjöld klædd blindþrykktu brúnu skinni, með spennum.

Slitið.

Vantar aðra spennuna og hin er illa slitinn.

Snið blálituð.

Rannver Hannesson gerði við.

Historie og herkomst

Herkomst
Ísland Vatnsfjörður 1693.
Proveniens

Á spássíðu blaðs 1v er skrifað: Þessi bók er nú eign Madame A. B.dóttir? MDCCLXX.

Á blaði 2v er skrifað: Veleðla A: B: D: á þessa kvæða B. Efnið til yndis C, andargagn láti í T.

Handritið var þann 29. september 1759 í eigu Þóru Brynjólfsdóttur, sjá blað 12r en þar stendur: Ég undirskrifuð er þessarar bókar eigandi Þóra Brynjólfsdóttir Anno 1759, Heydalsá dags. 29. september.

Hallgrímur Jónsson djákni gaf Jóni Espólín sýslumanni handritið 1806 (og er smágrein eftir Jón á skjólblaði) en frá síra Hákoni Espólin er handritið komið til bókmenntafélagsins 1857. Sjá: 3r: Til eignar yfirlátið hr. Jóni Espólín af H. J.s. 1806.

Jón Sigurðsson fékk handritið í hendur 8. december 1857

Finnbogi Guðmundsson skrifar um feril handritsins í grein er birtist í Árbók Landsbókasafns: Ein kvæðabók ort af Séra Ólafe Sál. Jónssyne á Söndum m.h. síra Hjalta Þorsteinssonar í Vatnsfirði ÍB. 70 4to, 1992.

Erhvervelse

Landsbókasafn keypti handritasafn Kaupmannahafnardeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Yderligere information

Katalogisering og registrering
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir bætti við skráningu 25. janúar - 1. febrúar 2012 ; Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 19. oktober 2009 ; Handritaskrá, 2. b.

Bibliografi

Forfatter: Helga Jóhannsdóttir
Titel: Bekkjarslagur, Steffánsfærsla fengin Stefáni Karlssyni fimmtugum
Omfang: s. 25-30
Titel: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Redaktør: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Forfatter: Jón Samsonarson
Titel: Um handritið AM 67 8vo,
Omfang: s. 50-60
Forfatter: Margrét Eggertsdóttir
Titel: Gripla, Þýskt gyllinistafróf í þremur íslenskum þýðingum
Omfang: 9
Forfatter: Páll Eggert Ólason
Titel: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Forfatter: Sigurjón Einarsson
Titel: Skírnir, Séra Ólafur á Söndum.
Omfang: 134
Titel: Íslenzk þjóðlög
Redaktør: Bjarni Þorsteinsson
Forfatter: Þórunn Sigurðardóttir
Titel: Erfiljóð. Lærð bókmenntagrein á 17. öld, Gripla
Omfang: 11
[Metadata]
×
Indhold
×
  1. Kvæðabók séra Ólafs Jónssonar á Söndum
    1. Formáli
    2. Sjálfur Guð drottinn sannleikans
    3. Margur unir í myrkri sér
    4. Ó, ég manneskjan auma
    5. Enn vil ég einu sinni
    6. Ég skal hér byrja mín skriftamál
    7. Þó erindin vísna versa
    8. Mér væri skyldugt að minnast á þrátt
  2. Annar vísnaflokkur
    1. Hress upp þinn hug, upplát þitt eyra
    2. Alleina til Guðs set trausta trú
    3. Hljóttu Guðs náð hvör og einn
    4. Þú aðalrót allra dyggða
    5. Andlegt kvæði af elskunnar dygðum
    6. Upp líttu sál mín og umsjá þig vel
  3. Þriðji vísnaflokkur
    1. Ævin misjöfn yfir hann dreif
    2. Mér tekur að þykja tíminn langur úr máta
    3. Kvæði vil ég skemmta kristnum lýð
    4. Yfir herrum tveim enginn kann
    5. Andleg skáldin iðka mest
    6. Herra minn Guð helgasti
    7. Varla kalla ég vera við of
    8. Adam braut og öll hans ætt
    9. Guðs míns dýra
    10. Gjörist mín hyggjan glöð og þýð
    11. Umburðarlyndið birti ég best
    12. Hugsun kalda hef ég að halda um hörmung alda
  4. Fjórði vísnaflokkur
    1. Þegar minn dauði og dómurinn þinn
    2. Ó Jesú elsku hreinn
    3. Heilags anda lið mér ljá
    4. Fornmæli eitt ég finn mér það
    5. Ó, Jesú minn, ég finn á líður hér
    6. Herra minn Jesú hægur í lund
    7. Dýr fæðingin drottins vors Jesú Kristí
    8. Faðir vor Guð og frelsari kær
    9. Heyrðu sem huginn upplýsir
    10. Kristus minn Jesús komi til þín
    11. Hann sem mig fæðir held ég Guð minn herra
    12. Minn Guð, minn Guð, mundu nú til mín
    13. Óð skal hefja og ekki tefja angur að kefja
    14. Mýkja vildi ég mærðargrein
    15. Ég hef upp til þín mitt góðfúst geð
    16. Þig bið ég þrátt
  5. Fimmti vísnaflokkur
    1. Kominn er heimur að kvöldi víst
    2. Hug minn hef ég til þín
    3. Börnum mínum skal búin hér snart
    4. Af hjarta gjarnan hugur minn
    5. Kem ég enn upp með kvæðið nýtt
    6. Gaumgæfið kristnir og gefið til hljóð
    7. Manns náttúran og meðfædd art
    8. Hugsa fyrst sem hyggnum ber
    9. Adam fyrst því valda vann
    10. Burt skal hrinda beiskum dauðans kvíða
    11. Heyr þú oss himnum á
    12. Nær heimurinn leikur í hendi manns
    13. Holl er þeim hver nótt sem hvílist með ró
    14. Ég var mig á útlöndum lengi
    15. Tel ég það hvers manns tign og bestan sóma
    16. Ber ég hér fram þá bevísing
    17. Heilaga kristni helst ég tel
    18. Áður en Guð fyrir almátt sinn
    19. Mín ástundan mest sú er
    20. Eitt sinn réð ég að þenkja það
    21. Nálæg ferð er nú fyrir hendi
    22. Guð gef þú oss góðan dag
    23. Minn Guð um þessa morgunstund
    24. Sætt lof syng Guði fegin
    25. Framorðið er og meir en mál
    26. Mikils ætti ég aumur að akta
    27. Hvör sá kristinn karl eða víf
    28. Orðið Guðs er andi og líf
    29. Vel þér ráðin vinsamleg
    30. Göfgum góðfúslega
    31. Eitt sinn með öðrum kristnum
    32. Í Austurríki eitt furðu frítt
  6. Sjötti vísnaflokkur
    1. Ó, herra Guð, mín heilsa er rýr
    2. Kom þú, minn herra Kristi
    3. Syng mín sál með glaðværð góðri …
    4. Hér hef ég lítinn harmagrát
    5. Herra Guð himins og jarðar
    6. Ó, hjartans minn huggarinn
    7. Óhó, minn Kristi kær
    8. Hér vil ég kurteist kvendi
    9. Blessun Guðs og blíðu hans einnig líka
    10. Ég vil svo mitt ávarp byrja
    11. Holl í hagkvæman tíma
    12. Blessi Guð þig, kvendið kært
    13. Jesús sonur hins sanna Guðs
    14. Heilbrigðum manni hverjum ber
    15. Helst nú af hjarta leið
    16. Syrg ei, mín sæta, syrg ei þú
    17. Heyr mig, mín sál, og hughraust þú vert
    18. Manninum er hér mjög svo varið
    19. Mælt er að fyrr en Guð gleður
    20. Eig nú kvæðin, auðarskorðinn bjarta
  7. Ljóðabréf
    1. Hæversk hringa tróða
    2. Heilsun mín skal holl og blíð
    3. Kæra vel ég þér kvinnan dýr
    4. Hverfi til yðar heilsun mín
  8. Barnagælur
    1. Með því ég skyldunst að mæla og hugsa
    2. Byrja vil ég hér brags erindi
    3. Kvæði vil ég með kærleiks skil
    4. Líð, mín dóttir, ljúfmannleg
    5. Sjálf ritningin sælann prísar soddan mann
    6. Þökk skulum drottni þýða tjá
    7. Blessaðan tíma börn Guðs mega það kalla
    8. Herra voldugur hæsti Guð
    9. Gleður mig oft sá góði bjór
    10. Víst er manni í veraldarranni
    11. Nokkuð einslega nú vilja mér
  9. Kveðlingar
    1. Mjög hneigist þar til mannslundin hrein
    2. Fræðaspil ég finna vil
    3. Jesú Sýraks læt ég í ljósi
    4. Roskinna manna er siður og sinni
    5. Gott er, að eiga þig Guð minn, að
    6. Skaða mun ei þó skemmti ég mér
    7. Hugsun þungri úr hjartans byggð
    8. Lið veiti mér Guð, þín líknin blíð
    9. Sómir það best að mannvitsmennt
    10. Allnóg eru þar efnin til
    11. Ég hef látið ástvin þann
    12. Það er máltak hjá mengi
    13. Mjög skyldugt það mönnum er
    14. Gott vinnufólk Guð minn ljær
    15. Kærustu hlýðið kristnir á
    16. Ástsamir kristnir á lítið
    17. Sjálf reynslan fær soddan kennt
    18. Kveðju mína og kærleiksband
  10. Kvæði
    1. Á kulnuðu kvæðaskari
    2. Önd mín sé öllu angri svift
    3. Mér eitt kvæði af munni að leiða
    4. Ávallt lofi þig öndin mín
    5. Sá er hjálpari sérhvörs manns
    6. Sterkur himnanna stýrir
    7. Frá öndverðri æskutíð
    8. Eitt sinn fór ég yfir Rín
    9. Þó að ég gangi á gólfið fram
    10. Ég bífel þetta bæklingskver

[Metadata]