Niðurstöður 1 til 1 af 1

Safnmark
Titill, uppruni og aldur
is
Myndir af þessu handriti eru aðgengilegar
Kvæðabók séra Ólafs Jónssonar á Söndum; Ísland, 1693


×
Adam braut og öll hans ætt / Evangelíum er dýrmætt … (1) Adam fyrst því valda vann / að mjög þægir nú margt að … (1) Af hjarta gjarnan hugur minn er / að halda mína trú … (1) Alleina til Guðs set trausta trú / á tæpa mannshjálp ei bygg þú … (1) Allnóg eru þar efnin til / að ég gjöri á slíku skil … (1) Andleg skáldin iðka mest / efnið úr guðspjallsræðum … (1) Andlegt kvæði af elskunnar dyggðum / ég hef mér í þanka sett … (1) Ber ég hér fram þá bevísing / af bókuðum skrifarorðum … (1) Blessaðan tíma börn Guðs mega það kalla / sem Krists upprisan kynnist á … (1) Blessi Guð þig, kvendið kært / og kvitti af hugarins pín … (1) Blessun Guðs og blíðu hans einnig líka / boða ég yður verðuga heiðurspíkan … (1) Burt skal hrinda beiskum dauðans kvíða / Maríson hefur mér í vil … (1) Byrja vil ég hér brags erindi / á blíðri rót og traustri trú … (1) Börnum mínum skal búin hér snart / bragur af hyggju minni… (1) Dýr fæðingin drottins vors Jesú Kristí / dauðlegan hag vorn með sínum krafti upplýsti … (1) Eig nú kvæðin, auðarskorðin bjarta / ef ratar heim til þín raunartíð … (1) Eitt sinn fór ég yfir Rín / eitt sinn fór ég yfir Rín … (1) Eitt sinn með öðrum kristnum / ein var Guðhrædd jungfrú … (1) Eitt sinn réð ég að þenkja það / nær þeigjandi var ég í nokkrum stað … (1) Enn vil ég einu sinni / yrkja kvæði um stund … (1)

Sía leit