Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Þjms 8276

Graduale ; Upprunastaður er Ísland., 1450-1499

Athugasemd
Brot. 1.-3. sunnudagur á aðventu.
Tungumál textans
latína

Innihald

1 ( 1r-1v )
Graduale
1.1 (1r)
Upphaf

... tant non confundentur. Dominus dabit benignitatem ...

Niðurlag

... qui deducis velud ovem ioseph ...

Athugasemd

Fyrsti sunnudagur í aðventu: Of Ad te levavi (ekki frá upphafi) Co Dominus dabit. Annar sunnudagur: In Populus syonIn Ps Qui regis (lýkur ekki fyllilega)

Efnisorð
1.2 (1v)
Upphaf

... tuam et salutare tuum da nobis ...

Niðurlag

... michil solliciti si[tis] s[ed] in omni oratione petiti ...

Athugasemd

Annar sunnudagur í aðventu (áfrh.): Of Deus tu convertens (ekki frá upphafi) Co Jerusalem surge. Þriðji sunnudagur: In Gaudete in domino (lýkur ekki fyllilega)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (160 mm x 270 mm).
Umbrot

Eindálka. 5 línur á hvorri síðu.

Leturflötur er 109-112 mm x 198 mm.

Ástand
Neðri hluti blaðs. Lesmál er skert að ofan. Spássíur eru stórar og skrift einnig. Hefur verið haft í band og bl. 1v hefur snúið út og er nokkuð máð. För eftir saumgöt á jöðrum.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari. Gæti verið hönd Jóns Þorlákssonar frá 15. öld.

Skreytingar

Stór grænn upphafsstafur með rauðu flúri. Minni upphafsstafur rauður og einnig rautt dregið í upphafsstafi. Rauðar fyrirsagnir og rauðir nótnastrengir.

Nótur
Nótur fyrir ofan hverja línu
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Á blaðið er stimplað Bogi Sigurðsson, Hvammsfjörður, en það var hann sem sendi blaðið til Þjóðskjalasafns.

Uppruni og ferill

Uppruni
Upprunastaður er Ísland. Tímasett til shl. 15. aldar. Brotið er líkt Þjms. 4126.
Ferill
Kom til Þjóðminjasafns 29/8/1909 frá forstöðumanni safnsins. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 29. júlí 2021.

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið Árnastofnunar
  • Safn
  • Þjóðminjasafn
  • Safnmark
  • Þjms 8276
  • Efnisorð
  • Listir
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×
  1. Graduale

Lýsigögn