Safnmarkið 365 er á bl. 1v.
Heilagur Ágústínus: Morgunbænir: R1 Invenit de augustinus (ekki frá upphafi) V Nec tu me R2 Sensit igitur V Propter iniquitatem (upph.)
Texti afar máður.
„ ... hominem et tabescere fecisti sicud araneam ... “
„ ... Quid autem sacramenti haberet verbum caro factum est nec ... “
V Propter iniquitatem (áfrh.) R3 Tum vero invisibilia V Quid autem sacramenti
Skinn.
Tvídálka. 8 línur og hluti þeirra níundu sýnilegur í hverjum dálki.
Leturflötur er 303 mm x 205 mm.
Óþekktur skrifari.
Rauðir nótnastrengir.
Einn stafur rauður, líklega úr fyrirsögn.
Dauft spássíukrot neðst milli dálka á bl. 1v. Á hvolfi eru skrifaðar tölurnar 1708, 1585 og 123. Á hlið er meira skrifað en það er illlæsilegt.
Neðst í vinstri dálki á bl. 1v eru nokkrir stafir sem skrifaðir eru lóðrétt.
Á bl. 1r virðast vera leifar af titli sem skrifaður hefur verið lóðrétt með svörtu bleki, mögulega nafn og ártal.
SHH skráði 20. júlí 2021.