Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Þjms 104

Disticha Catonis

Athugasemd
Brot úr latnesku málsháttasafni.
Tungumál textans
latína

Innihald

1 (1r-1v)
Disticha Catonis bók 4.25b-49
Upphaf

rursus levitate crimine damnis

Niðurlag

iungere bino[s]

Efnisorð
1.1 (1r)
Bók 4.25b-37a
1.2 (1v)
Bók 4.37b-49

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn

Blaðfjöldi
1 blað (165 mm x 78 mm). Síða sem merkt hefur verið með safnmarki 104 er seinni síðan.
Umbrot

Eindálka. Upphafs- og lokastafur í hverri línu mynda jaðar í upphafi og lok dálks. Skorið hefur verið af jöðrum svo þetta er illsýnilegt.

Línufjöldi er 24 á 1r en 25 á 1v.

Leturflötur er 125-132 mm x 74-79 mm.

Ástand

1r er dökk. 1v er skýrari. 2 göt á blaði svo hluti texta er ólæsilegur. Skorið hefur verið af hægra og vinstra jaðri.

Skrifarar og skrift

Ein hönd. Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Teikning neðst fyrir miðju á spássíu á bl. 1r. Virðist vera e.k. fígúra. Daufar útlínur sams konar fígúru neðst í hægra horni, einnig á bl. 1r.

Uppruni og ferill

Ferill
Komið til Þjóðminjasafns 15. júní 1864 frá Birni Björnssyni bónda á Bessastöðum. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum til varðveislu 11. maí 2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 14. júní 2021.

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið Árnastofnunar
  • Safn
  • Þjóðminjasafn
  • Safnmark
  • Þjms 104
  • Efnisorð
  • Málshættir
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn