„Sagan af Njáli Þorgeirssyni ok sonum hans“
„Mörður hét maður er kallaður var Gígja … “
„… en nú vil ég þó gera að þínu skapi eða hv…“
„… hann út til Íslands og Össur með honum …“
„… engar uppbornar við Hrút. Þá lét Hrútur eftir …“
„… spyrja nábúa sína og heimamenn …“
„… til er þú kemur til mín, og mun eg þá sjá …“
Ein hönd, skrifari líklega Guðlaugur Magnússon frá Arnarbæli á Fellsströnd
Skreyttur bekkur er efst á bl. 1r.
Handritið er óbundið en blöðin eru geymd hvert í sínum plastvasa sem eru límdir saman.
Með blöðunum fylgja tvö skinnblöð sem líklega hafa verið utan um handritið.
Hverju blaði fylgir útprent úr útgáfu Valdimars Ásmundarsonar á Njáls sögu frá 1894 með samsvarandi texta og er á blöðunum.
Tveir lausir miðar fylgja, líklega frá Williard Larsson eiganda blaðanna, með athugasemdum um textann á ensku.
Handritið var skrifað á Íslandi líklega á seinni hluta 19. aldar.
ÞEJ skráði 28. apríl 2021.