Skráningarfærsla handrits

SÁM 125

Agnars konungs ævi Hróarssonar ; Ísland, 1896

Titilsíða

Rímur af Agnari kóngi kveðnar 1776 af Árna Böðvarssyni (1r).

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1v-60r.)
Agnars konungs ævi Hróarssonar
Titill í handriti

Fyrsta ríma.

Upphaf

Agnars sögu upphafs vor …

Niðurlag

… góða bjóði stundu.

Skrifaraklausa

Endað að skrifa 6. mars 1896 (bl. 60r).

Athugasemd

16 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 60 blöð (155 mm x 95 mm).
Kveraskipan

Átta kver.

  • Kver I: i + blöð 1-8, 4 tvinn og eitt stakt blað.
  • Kver II: blöð 9-16, 4 tvinn.
  • Kver III: blöð 17-24, 4 tvinn.
  • Kver IV: blöð 25-32, 4 tvinn.
  • Kver V: blöð 33-40, 4 tvinn.
  • Kver VI: 41-48, 4 tvinn.
  • Kver VII: 49-52, 2 tvinn.
  • Kver VIII: 53-60, 4 tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 134-139 mm x 79-81 mm.
  • Línufjöldi er ca 24-29.
  • Leturflötur er afmarkaður með blýanti að neðri spássíu undantekinni.
  • Númer vísna eru á spássíum.

Skrifarar og skrift

Með einni hendi, skrifari er sbr. blað 60r Björn Sveinsson.

Skreytingar

Á titilsíðu og við upphaf rímna eru flúraðir og fylltir upphafsstafir með bláum og rauðum lit, t.d. á blöðum 1v og 5r.

Band

Band (162 mm x 101 mm x 12 mm): Pappaspjöld klædd rauðum og svörtum pappír. Spjaldhorn og kjölur klædd fínofnu, rauðu efni.

Handritið liggur í grárri pappaöskju með SÁM 122, 123, 124, 126 og 127.

Bandið er slitið á spjaldhornum og ytri klæðning fremra spjalds er byrjuð að losna.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi árið 1896 (sbr.60r).

Ferill
Úr eigu Ögmundar Helgasonar, börn hans gáfu.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi fékk handritið, ásamt fleiri handritum, afhent til varðveislu þann 1. september 2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

skráði í október 2015.

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Safnmark
  • SÁM 125
  • Efnisorð
  • Rímur
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn