„… […] veturinn er liðinn, en sumarið tekur við …“
„… og faðir fyrir þíns eingetins sonar forþénustu og fyrirbón. Amen.“
Byrjar óheil
„O! maður daufur uppvakna, eilífan Guð að vegsama …“
„Faðir vor sem á himnum ert …“
„…lofsyngjum allir þá okkar skapara himnum á. Amen.“
Eitt kver:
Skrifari er óþekktur. Kansellískrift.
Óinnbundið.
Pappakápa er um blöðin sem eru laus.
Handritið liggur í öskju með SÁM 116a-c og SÁM 116e-f.
SÁM 116a-f eru komin á Stofnun Árna Magnússonar úr búi Einars Ólafs Sveinssonar.