Skráningarfærsla handrits

SÁM 37

Samtíningur ; Ísland, 1700-1899

Athugasemd
Ósamstæð blöð, sneplar, snifsi og tréspjöld. Tekið úr bandi bóka.
Tungumál textans
íslenska (aðal); latína; danska

Innihald

1
Samtíningur, askja I
Athugasemd

Þetta er ósamstætt safn pappírsblaða og -snifsa sem liggja laus. Þau hafa verið tekin úr bandi bóka.

Einstaka blöð úr prentuðum bókum.

Hér og hvar er innsiglislakk.

Nöfn og dagsetningar sem koma fyrir á blöðunum:

  • Bjarni Gíslason í Ármúla.
  • Varmahlíð.
  • Sandasel.
  • 23. desember 1860
  • J Eggertsson
  • ...[f]úsi Jónssyni [00...00] Hvammi
  • 9. júní 1725
  • Valgerður, Jón Jónsson, Vigfús Jónsson, Páll Jónsson, Guðrún Brandsdóttir, Margrét Sigurðardóttir, Þórður Jónsson á Svínhaga á Rangárvöllum
  • Sigvaldi Þorkelsson, Guðrún Þorkelsdóttir
  • Einar Grímsson Knappstöðum
  • Ólafur Jónsson á Grænagarðsst[...], Sigurður Andrésson Ísafirði
  • ...mundur Einarsson, Sigurður Jónsson 1846
  • Jón Pálsson, Sumarliði Ólafsson, Eiríkur Guðmundsson, Bergþór Einarsson, Gunnar Magnússon, Einar Matthíasson, Jón Gottskálksson, Illugi Illugason, Sæmundur Einarsson, Magnús Þórarinsson, Magnús Magnússon, Ívar Þorsteinsson, Gísli Þorsteinsson
  • Sigurður Gunnarsson prófastur Hallormsstað
  • Þorkell Bjarnason Kjalvararstöðum Reykholtsdal
  • Guðmundur Þorsteinsson
  • ...anna Jónsdóttir Skeiði, Markús Þórðarson og Guðm....
  • Davíð Bjarnason, Bjarni Davíðsson, Guðmundur Davíðsson, Sigurður Davíðsson, Sigurbjörg Davíðsdóttir, Guðfinna Davíðsdóttir, Guðrún Davíðsdóttir, Jónatan Davíðsson, Björn Bjarnason
  • V. Þorkelsson á Skinnastað
  • Ásmundur Sveinsson á Bárðartjörn, Halldór Sveinsson á Sundi
  • Guðrún Árnadóttir á Skarfhóli
  • Gísli Jónsson á Hnappavöllum 20 maí 1862
  • Jón Gunnarsson, Sigríður Þórsteinsdóttir, Jakob Steingrímsson, Björn Jónsson, St. Árnason, Guðríður Sveinsdóttir, B. Hildibrandsson, Jóhannes Ólafsson, Bóas Arnbjörnsson, Guðm. Hjörleifsson, Þorsteinn Þorl[á00]son, Klausturh. B. Skúlason, H. Marteinsdóttir, H. Halldórsson
  • Vallna(hreppur), Eiða(hreppur), Beruness(hreppur), Reyðarfjörður, Breiðdalur, Norðfjarð(arhreppur?), Vallna(hreppur), Geithellna(hreppur)
  • Eggert Halldórsson
  • Guðrún Einarsdóttir Reykjarhóli Austur-Fljótum
  • Hallgr, Höskuldr, Hrólfr, Hafsteinn, Hávarðr, Halfdán, Haraldr
  • Guðmundur Einarsson Skálholtsvík
  • Jóhannes Jónsson Hallkelsstöðum
  • Guðrún Gunnarsdóttir á bókina
  • A Andrésson á 1858, Daníel, Andrés
  • A Jónsdóttir á Rúgstöðum
  • Bókarinnar eigandi [0]Thorlévsson, [Með annarri hendi:] [B?]skrift til Stiftamtm L: Thödal af 25ta Junii um hvalaveiði 1779. [Með enn annarri hendi:] Ég fékk þessa bók 1889 frá Þórði Ólafssyni á Höfða og nú er hún eign H A Bergmanns [00] J Einarsson
  • H Guttormsson, Sigurður, Vigfús, Benedikt, Ólafur, Hjörleifur, Stefanía, Anna Petra, Skinnastöðum, Sigurjón

2
Samtíningur, askja II
Athugasemd

Þetta er ósamstætt safn pappírsblaða og -snifsa sem liggja laus í fjórum pappamöppum. Þau hafa verið tekin úr bandi bóka.

Einstaka blöð úr prentuðum bókum.

Hér og hvar er innsiglislakk.

2.1
Mappa nr. 1
Athugasemd

4 blöð. Framan á möppunni stendur: Afhent 28. mars 1983.

Seðill liggur laus með sem á stendur með blýanti: Afhent af Þórði Tómassyni í Skógum 28. mars 1983.

Á bl. 1v stendur: Guðrún Jónsdóttir á þessa bók. [Með öðru bleki:] B. Þórðarson Siglunesi.

Blöð 2-4 eru með sömu hendi. Á þeim er texti þar sem koma fyrir nöfnin Sókrates, Antistenes, Nicomacides/Nicomacidas.

Efnisorð
2.2
Mappa nr. 2
Athugasemd

Ómögulegt að telja blöðin. Framan á kápunni stendur: Afhent 24. nóvember 1975.

Nöfnin Sigurður og Kristín koma fyrir á sendibréfunum.

Á einu blaðinu kemur fyrir sálmur sem hefst á: Greftrun vors Jesú Guðs sonar / getið sem áður næst um var ....

2.3 (8 blöð og einn seðill milli bl. 1 og 2.)
Mappa nr. 3
Titill í handriti

Vorið 1870

Athugasemd

Blár pappír með bláu bleki.

Einhvers konar hugvekja eða sendibréf. Vantar líklega framan af. Endar á efri hluta 8v, autt pláss fyrir neðan.

2.4
Mappa nr. 4
Athugasemd

Ómögulegt að telja blöðin.

Nöfn og ártöl koma fyrir á blöðunum:

  • Hreppstjórinn Sgr B. Guðmundsson á Hjarðarholti, Kvíum 24. apr. 1851
  • Botn í Patreksfirði 1838
  • Jón Árnason Þórisstöðum
  • Guðrún Þorkelsdóttir
  • Þorsteinn Pálsson á þessa bók, J Jónsson hafi. Þorsteinn Pálsson á þessa bók, S Þorláksdóttir hafi. G Gísli Jónsson á Hofi, Sigríður Gísladóttir
  • Þorsteinn Pálsson Hnappavöllum

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír. Margar tegundir.

Blaðfjöldi
Blaðafjöldi óviss því óvíst er hvernig ætti að telja smásnifsi, snepla, strimla og tætlur.
Umbrot

Ástand
Flest blöðin og sneplarnir eru illa farin. Þau hafa verið skorin til og eru mörg mjög slitin, máð og skítug.
Skrifarar og skrift
Ótal hendur, snarhönd, fljótaskrift, kansellískrift.

Band

Handritið er í pappaöskju (245 mm x 195 mm x 85 mm) þar sem ártalið 2007 er stimplað í pappann. Á einni hlið hennar er plastvasi með safnmarksmiða. Á miða sem límdur er inni í öskjunni stendur: Blöð tekin úr bandi bóka. Frá Þórði í Skógum. [Með blýanti:] SÁM 37.

Inni í öskjunni eru tvær minni öskjur. Í öskju I (220 mm x 155 mm x 40 mm) er bunki af lausum blöðum og sneplum sem er vafinn inn í pappír. Í öskju II (220 mm x 175 mm x 40 mm) eru fjórar pappakápur sem innihalda laus blöð.

Fylgigögn

Seðill liggur laus í möppu nr. 1 í öskju II. Þar stendur með blýanti: Afhent af Þórði Tómassyni í Skógum 28. -3. 1983.

Samanbrotið blað úr stílabók á milli möppu nr. 3 og 4. Á því stendur: Afhent Handritastofnun 10. desember 1973 ýmislegt skrifað hrafl úr bókbandi. Safnað á mörgum árum. Þórður Tómasson. Skógum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Blöðin eru skrifuð á Íslandi á 18. og 19. öld.
Ferill

Blöðin og sneplarnir eru úr bandi margra bóka. Þórður Tómasson á Skógum safnaði þeim saman.

Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu á árunum 1973 til 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

KÓÓ skráði 9. desember 2024.f

Lýsigögn
×

Lýsigögn