„Um ástand kristinnar kirkju“
„Góði vin. Tvívegis hefir þú, að mig minnir, sýnt mér þann heiður að senda mér ritgerðir eftir þig …“
Stílabók.
Handritið er blaðmerkt 1-20 (innskotsblað er tölusett nr. 20 en aftasta blaðið er ómerkt).
Eindálka. Aðeins skrifað á rektósíður.
Með hendi Ásgeirs Magnússonar.
Kápan er appelsínugul á lit en svart límband hefur verið límt um kjöl . Framan á kápu er titill: Opið bréf - handrit.
Handritið var skrifað í desember 1965 (sbr. bl. 1r)
Ásgeir Magnússon gaf Handritastofnun Íslands 1969 (sbr. fylgigögn með SÁM 18).
ÞS skráði handritið 17. oktober 2008.