Skráningarfærsla handrits

SÁM 9

Rímur og vikubænir ; Ísland, 1700-1799

Athugasemd
Samsett úr þremur handritum.

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
54 blöð.
Tölusetning blaða

Seinni tíma blýantsblaðmerking 1-54.

Ástand

Blöð hafa glatast úr báðum rímunum en af bænunum er aðeins varðveitt hér eitt stakt blað sem lá laust í handritinu þegar það var afhent stofnuninni.

Band

Handritið er laust úr bandi en með því liggur band úr tréspjöldum klæddum skinni (164 mm x 100 mm x 19 mm).

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritin voru skrifuð á Íslandi á 18. öld. Annar hlutinn var skrifaður árið 1746, fyrsti hlutinn líklega á s.hl. 18. aldar, en sá þriðji á f. hl. aldarinnar.

Ferill

Á bl. 15v: Halldór Jónsson á Meðaldal held ég eigi þessa bók með réttu. Enn fremur nafnið Magnús Halldórsson. Hinum fyrrnefnda er einnig eignuð bókin á bl. 16r.

Aðföng

Handritið var keypt af Jóhanni Gunnari Ólafssyni bæjarfógeta á Ísafirði um 1968.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði handritið 22. júlí 2008 og 17. maí 2010 (sjá einnig óprentaða bráðabirgðaskrá Árnastofnunar).

Viðgerðarsaga

Blöð handrits eru límd á sýrulausan pappír eftir 1968.

Hluti I ~ SÁM 9 I

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-30v)
Rímur af Geirharð
Titill í handriti

Rímur af Geirhalli jarli

Upphaf

Því eru skáldin skipuð og sett …

Niðurlag

… þagna skal ég með öllu.

Athugasemd

8 rímur. Óheilar.

Efnisorð
2 (16r)
Lausavísa
Upphaf

Virtu þetta vel fyrir mér …

Niðurlag

… hjartans vinur blíði.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
30 bl.
Umbrot

Eindálka.

Griporð.

Ástand

Texti hefur víða morknað af eða er máður og ólæsilegur. Einnig virðist vanta blöð í handritið.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, síðfljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Á bl. 15v og 16r eru athugasemdir um eiganda, lausavísa og pennakrot en þessar síður virðast hafa verið skildar eftir auðar af skrifara.

Hluti II ~ SÁM 9 II

Tungumál textans
íslenska
1 (31r-53v)
Rímur af þeim nafnkennda landsdómara Pontió Pílató
Upphaf

… hófa nöðrum / liðinu sundur líka sk[ipti] …

Niðurlag

… og fínt er að lenda skútu.

Skrifaraklausa

Hér enda þ[00000] Pílati rímur anno 1746.

Athugasemd

Vantar framan af. Hefst í 15. erindi fyrstu rímu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
23 blöð.
Ástand
Orð hafa víða morknað af eða eru máð og ólæsileg. Einnig vantar blöð framan af handritinu.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur.

Bl. 51r-39v, 46r-49v og 52r-53v: Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Bl. 40r-45v og 49v-51v: Óþekktur skrifari, snarhönd.

Hluti III ~ SÁM 9 III

1 (54r-v)
Vikubænir
Upphaf

… [þ]inni vara tekt í nótt og hvörri nótt …

Niðurlag

… h. anda í mitt hjarta …

Athugasemd

Aðeins niðurlag sunnudags kvöldbænar og upphaf mánudags morgunbænar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
1 blað.
Umbrot

Eindálka.

Griporð.

Ástand

  • Vantar bæði framan og aftan af handritinu.
  • Orð hafa víða morknað af eða eru máð og ólæsileg.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, kansellískrift.

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Safnmark
  • SÁM 9
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn