Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

NKS 1854 m III beta 4to

Collectiones et excerpta ad philologiam Islandicam, 1790-1810

Innihald

(1r-64v)
Index vocum rariorum in Olafs saga Tryggvas. item in qvibusdam Eddæ Sæm. odis occurentium.
Titill í handriti

A

Upphaf

Þá var ár mikið ...

Niðurlag

... öldr, nert. 77.

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína; danska

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
64 blöð (210 mm x 171 mm). Auð blöð: 3r-v, 6r-v, 8r-v, 9r-v, 11v, 14v, 15r-v, 18r-v, 22r-v, 23v, 24r-v, 26v, 27r-v, 30r-v, 32v, 33r-v, 35r-v, 37r-v, 38v, 40v, 41r-v, 45v, 48r-v, 49v, 50r-v, 53v, 55r-v, 56r-v, 57v-58v, 59v, 60v-64v.
Tölusetning blaða

Blaðmerking 184-247 með blýanti á neðri spássíu rektósíðna, síðari tíma viðbót.

  Kveraskipan

  Átta kver:

  • Kver I: bl. 1-8, 4 tvinn.
  • Kver II: bl. 9-16, 4 tvinn.
  • Kver III: bl. 17-24, 4 tvinn.
  • Kver IV: bl. 25-32, 4 tvinn.
  • Kver V: bl. 33-40, 4 tvinn.
  • Kver VI: bl. 41-48, 4 tvinn.
  • Kver VII: bl. 49-56, 4 tvinn.
  • Kver VIII: bl. 57-64, 3 tvinn.

  Umbrot

  • Tvídálka.
  • Hæð leturflatar er ca 25-198 mm x 165 mm.
  • Dálkar eru aðgreindir með striki í miðju.
  • Litlir miðar límdir á ytri jaðar rektósíðna, t.d. S sjá t.d. bl. 42r.

  Ástand

  • Blöð eru dekkri á jaðri, snjáð og tætt.

  Skrifarar og skrift

  Eiginhandrit Jóns Ólafssonar (eldri) frá Svefneyjum, fljótaskrift og einhverskonar sprettskrift.

  Skreytingar

  Rauðlitaðar fyrirsagnir (t.d. bl. 5v, 7v).

  Línur með rauðum lit (t.d. bl. 2r, 10v).

  Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  Band

  Upprunalegt band (212 mm x 178 mm x 11 mm).

  Pappírskápa, utanáliggjandi saumur (long-stitch binding, þ.e. sýnilegur saumur á ytra byrði bands).

  Handritið liggur með NKS 1854m I 4to, NKS 1854m II 4to og NKS 1854m III alfa 4to sem er pakkað saman í pappír og lagt á milli pappaspjalda bundna saman með borða (261 mm x 200 mm x 58 mm). Á kili er lítill brúnn miði frá Konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn. Á honum stendur: Håndskr. Afd. | Ny kgl. Saml. | 1854m|| I-III a-b

  Kápa handritsins er snjáð.

  Heiti handritsins er á bókakápu.

  Uppruni og ferill

  Uppruni

  Handritið NKS 1854m 4to, Collectiones et excerpta ad philologiam Islandicam, er í tíu bindum:

  Handritið er tímasett til ca 1800 í Katalog over de oldnorsk-islandske håndskrifte, nr. 297.

  Aðföng

  Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 2. október 1986.

  Áður í safni Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn.

  Aðrar upplýsingar

  Skráningarferill

  MJG skráði samkvæmt TEI P5 reglum 29. janúar 2024.

  Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket, bls. 248.

  Viðgerðarsaga
  Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

  Notaskrá

  Lýsigögn
  ×

  Lýsigögn