Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 29

Antiphonarium ; Ísland, 1090-1110

Athugasemd

Tungumál textans
latína

Innihald

Antiphonarium
Athugasemd

Brot.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (195 mm x 130 mm).
Ástand
Uppskafningur. Blaðið hefur verið brotið saman í miðju. Textinn er að mestu ólesandi.
Nótur
Með strenglausum neumum yfir texta.
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Þversum á neðri helmingi annarrar blaðsíðunnar er skrifað á íslensku niðurlag á skýringum Lúters við 8. boðorðið, svo og 9. boðorðið með skýringum og fyrirsögnin: tivnda Bodord. Höndin virðist frá því um 1600.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland líklega um 1100.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 30. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Antiphonarium

Lýsigögn