Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 16

Skrá um skipleigu ; Ísland, 1700-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Skrá um skipleigu
Athugasemd

Skrá um skipleigu í töfluformi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (125 mm x 80 mm).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á öndverðri 18. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 2. október 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×

Lýsigögn