Prentað í Diplomatarium Islandicum VI p. 449-450 eftir frumbréfinu.
Vitnisburður 6 manna um að Benedikt Magnússon lukti Ingibjörgu Þorvaldsdóttur konu sinni mála hennar, m.a. jarðirnar Vík og Hól í Sæmundarhlíð, útgefinn í Grímstungum í Vatnsdal 23. júlí 1482. Bréfið skrifað á Móbergi í Langadal 4. ágúst 1482. Frumrit.
Skinn.
Öll (6) innsiglin glötuð ásamt þvengjum.
Er komið úr dánarbúi Jóns Péturssonar háyfirdómara. 19. nóvember 1898.
Athugað fyrir myndatöku October 2014.
Myndað í November 2014.
Myndað fyrir handritavef í November 2014.