Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 5338 8vo

Tuhfe-i Şâhidî ; Ottómanaveldinu, 1600-1699

Tungumál textans
tyrkneska

Innihald

Tuhfe-i Şâhidî
Athugasemd

Ottómönsk tyrknesk – pernsnesk orðabók, eftir İbrahim Şâhidî (1470–1550).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 28 + i blöð (204 mm x 124 mm).
Tölusetning blaða
Handritið var blaðmerkt fyrir myndatöku.
Umbrot

Leturflötur afmarkaður með gylltum römmum.

Texti skrifaður frá hægri til vinstri.

Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari óþekktur.

Skreytingar

Skreyting á blaði 28r.

Gylltir rammar utan um texta handritsins.

Band

Skinnband með álímdum marmarapappír.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað í Ottómanaveldinu, á 17. öld.

Ferill

Í handritinu er miði sem á hefur verið skrifað: Persian manuscript, written on India paper in the seventeenth century. Professor Fiske.

Aðföng

Lbs 5336–5339 8vo eru úr bókasafni Willards Fiske prófessors sem mun hafa verið afhent Landsbókasafni snemma á 20. öld. Voru handritin geymd meðal fágætra erlendra bóka í safninu en voru færð í handritasafn vorið 2023.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 22. september 2023 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn