„Lítið ljóðasafn eftir ýmsa höfunda. Tileinkað Sigurbjörgu Guðbrandsdóttur í afmælisgjöf 16. janúar 1887 af Jakob Jónssyni.“
Hér eru eftirmæli, gætur, hestavísur, ljóðabréf, bæjarímur o.fl.
Pappír.
Kverið er tileinkað Sigurbjörgu Guðbrandsdóttur, dóttur Guðbrands Narfasonar, af manni hennar Jakobi Jónssyni á Ísafirði (titilsíða).
Nafn í handriti: Bergur Kristjánsson á Ytri-Búðum í Hálshreppi í Norður-Ísafjarðarsýslu (fremra spjaldblað og skjólblað).
Gjöf 21. júní 1977 frá Torfa Jónssyni, úr fórum föður hans, séra Jóns Guðnasonar.
Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 18. august 2020.
Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 269.