„Var ég skýrum virðum hjá / í Vogi á Mýrum fæddur ...“
8 rímur.
„Skrímslisríma / Skrímsl Jóns Hjaltasonar að Ármúla“
„Verður sætum vakan löng / vífin mætu þegja ...“
56. erindi.
Pappír.
Lbs 3601-3615 8vo, keypt 12. október 1963 af Indriða Indriðasyni rithöfundi, en hann fékk á Skjaldfönn þar sem Hólmfríður Indriðadóttir systir hans var húsfreyja.
Skráning Gríms M. Helgasonar og Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. aukabindi, bls. 157.
Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 24. juli 2020.