Skráningarfærsla handrits

Lbs 3052 8vo

Predikanir Jóns Bjarnasonar ; Ísland, 1869-1914

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Predikanir 1885-1886
Athugasemd

Predikanirnar í safninu eru flokkaðar og merktar.

Safn Jóns er í 44 bindum undir safnmörkunum Lbs 3045 - 3088 8vo.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Án blaðsíðutals (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Jón Bjarnason

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, síðari hluti 19. aldar og fyrri hluti 20. aldar.

Aðföng
Gefið af Theodoru Hermann í Winnipeg, í maímánuði 1953.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritaskrá 2. aukabindi, bls. 125.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 28. júlí 2023.

Lýsigögn
×

Lýsigögn