„Ættbálkur séra Jóns Jónssonar prests til Mýra- Núps- og Sæbóls-safnaða, í Vestur-Ísafjarðarprófastsdæmi. Rakinn 9-20 marsmán[uð] 1880.“
Eiginhandarrit Sighvats Borgfirðings.
„Ættartala Friðriks kaupmanns á Vatneyri samin af Ólafi Snóksdalín, (hún er prentuð í Kaupmannahöfn 1833)“
Með hendi Jóns Péturssonar dómstjóra sem og önnur atriði hér að neðan.
„Ættartala herra Eggerts Laxdals verslunarstjóra á Akureyri samin af Jóni Péturssyni í Reykjavík ár 1880.“
„Ættartala herra sniðkarameistara Jakobs Sveinssonar í Reykjavík samin af Jóni Péturssyni 1867.“
Með í handriti liggja ýmsar ættarathuganir, ættartölubrot og uppskriftir á efni sem tengist ættfræði og ættartölum.
Pappír.
Sighvatur Grímsson Borgfirðingur
Blöð að mestu bundin saman í heftum.
Lbs 2574-2638 8vo, dánargjöf Hannesar Þorsteinssonar til Háskóla Íslands. Keypt þaðan af Alþingi og afhent Landsbókasafni haustið 1938.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. aukabindi, bls. 99.
Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 14. august 2024.