Kver um rúnir (Málrúnir, letur, meðferð málma, lækningar, ýmsar kreddur, skinnverkun o. fl. Aftan við er bréf 1849, er varðar hjónaband (fyrirhugað) Höskulds Jónssonar (samanber um hann, Blöndu III, 3-45).
Bréf innbundið í kver, frá Páli Erlendssyni (1781-1852) presti , Brúarlandi, Skag. Til Bændanna Jóns Vigfússonar á Þúfum, Höfðaströnd, og Sveins Sveinssonar á Sleitu(bjarnar)stöðum, Skag. (á sama blaði er svaramannavottorð Jóns og Sveins).
Pappír
Óþekktur skrifari
Handritin Lbs 2559-2573 8vo voru keypt haustið 1938 af Jón Jónatanssyni en hann fékk eftir föður sinn, Jónatan Þorláksson.
Athugað fyrir myndatöku 1. juli 2011.
Myndað í juli 2011.
Myndað fyrir handritavef í juli 2011.