Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2527 8vo

Sögu- og rímnabók ; Ísland, 1826-1842

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-22v)
Rímur af Jóhanni Blakk
Titill í handriti

Hér skrifast rímur af Jóhann Blakk kveðnar af Gísla á Klungurbrekku á Skógarströnd 1814

Skrifaraklausa

H. Jónsson 1841 (22v)

Athugasemd

6 rímur

Efnisorð
2 (23r-37v)
Cedrasrímur
Titill í handriti

Rímur af Sedras Indíakóngi kveðnar af Jóni Eggertssyni og síra Eiríki Hallssyni

Skrifaraklausa

H. Jónsson (37v)

Athugasemd

Jón Eggertsson (3 fyrstu) og síra Eiríkur Hallsson að Höfða (2 síðustu)

5 rímur

Efnisorð
3 (38r-88v)
Bósarímur
Titill í handriti

Rímur af Herrauði og Bósa kveðnar af sál. Guðmundi Bergþórssyni 1692

Skrifaraklausa

Anno - 1842 H.Jónsson (88v)

Athugasemd

15 rímur

Efnisorð
4 (89r-90r)
Bæjaríma
Titill í handriti

Í Norðurárdal

Skrifaraklausa

Lýður Jónsson (90r)

Efnisorð
5 (90v-92v)
Málrúnir
Titill í handriti

Nokkrar deilur af stafrófinu

Efnisorð
6 (92v-94v)
Meðallendinga sálmur
Titill í handriti

Meðallendinga sálmur eignaður Guðm. Bergþórssyni

7 (95r-96v)
Gortaraljóð
Titill í handriti

Gortaraljóð eignuð Steinunni sál. í Höfn

Athugasemd

Kvæðið er í sumum handritum ýmist eignað Stefáni Ólafssyni eða síra Katli Bjarnasyni

8 (97r-112v)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

Víga-Styrs og Heiðarvíga sögur

Skrifaraklausa

Þetta er nú frekasta sem menn hafa getað fengið um tilefni, framhald og endalykt Víga-Styrs og Heiðarvíga sögu; vita menn víst að hér vanta muni allmörg orð og smáatvik en merkisatriði munu flestöll talin og rakin eftir sem fróðir menn hafa framast þulið. Skrifað af H. Jónssyni MDCCCXXVI (112v)

Athugasemd

Endursögn Heiðarvíga sögu

9 (112v-119r)
Halldórs þáttur Snorrasonar
Titill í handriti

Þáttur af Halldóri Snorrasyni

Athugasemd

Halldórs þáttur Snorrasonar hinn fyrri

10 (119r-125r)
Hrómundar þáttur halta
Titill í handriti

Þáttur af Hrómundi halta

Skrifaraklausa

Skrifað anno MDCCCXXVII. H. Jónsson (125r)

11 (125r-131r)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Titill í handriti

Þáttur af Þórsteini stangarhögg og Víga-Bjarna

Skrifaraklausa

Endað að skrifa þann 5. febr. 1827 (131r)

Athugasemd

Blað 133r: […] minn á E.E.S.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 133 blöð (166 mm x 102 mm) Auð blöð: 131v, 132 og 133v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-69 (97r-131r)

Umbrot
Griporð
Ástand

Blöð 132 og 133 hafa áður verið límd saman

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

H[jálmar] Jónsson [frá Bólu]

Skreytingar

Bókahnútar: 112v, 125r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á fremra saurblaði og báðum spjaldblöðum eru listar yfir ríkisár konunga, stjórnarár biskupa o. fl.

Band

Skinn á kili og hornum. Aftara spjald laust

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1826-1842
Aðföng

Dánarbú dr. Valtýs Guðmundssonar próf. , gaf, 1937

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 10. ágúst 2009 ; Handritaskrá, 1. aukab. ; Sagnanet 24. október 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn
×

Lýsigögn