„Meðallendinga sálmur eignaður Guðm. Bergþórssyni“
„Gortaraljóð eignuð Steinunni sál. í Höfn“
Kvæðið er í sumum handritum ýmist eignað Stefáni Ólafssyni eða síra Katli Bjarnasyni
„Víga-Styrs og Heiðarvíga sögur“
„Þetta er nú frekasta sem menn hafa getað fengið um tilefni, framhald og endalykt Víga-Styrs og Heiðarvíga sögu; vita menn víst að hér vanta muni allmörg orð og smáatvik en merkisatriði munu flestöll talin og rakin eftir sem fróðir menn hafa framast þulið. Skrifað af H. Jónssyni MDCCCXXVI (112v)“
Endursögn Heiðarvíga sögu
„Þáttur af Halldóri Snorrasyni“
Halldórs þáttur Snorrasonar hinn fyrri
„Þáttur af Hrómundi halta“
„Skrifað anno MDCCCXXVII. H. Jónsson (125r)“
„Þáttur af Þórsteini stangarhögg og Víga-Bjarna“
„Endað að skrifa þann 5. febr. 1827 (131r)“
Blað 133r: […] minn á E.E.S.
Pappír
Vatnsmerki
Gömul blaðsíðumerking 1-69 (97r-131r)
Blöð 132 og 133 hafa áður verið límd saman
H[jálmar] Jónsson [frá Bólu]
Á fremra saurblaði og báðum spjaldblöðum eru listar yfir ríkisár konunga, stjórnarár biskupa o. fl.
Skinn á kili og hornum. Aftara spjald laust
Dánarbú dr. Valtýs Guðmundssonar próf. , gaf, 1937
Athugað 1998