„Kvæði sem kallast Dagsmarka vísur“
Skrifarinn Jón Jónsson á Veiðilæk ritar aftast í handriti að hann hafi skrifað kvæðin upp eftir handriti frá 1767. Að öllum líkindum er um að ræða handritið Lbs 1671 8vo en það er skrifað á árunum 1767-1768 og inniheldur öll kvæðin sem eru hér að finna.
„Kvæði sem kallast Náðar-bón“
Pappír.
Skinnbindi.
Lbs 2464-2476 8vo, gjöf frá Ragnari Jónssyni cand. jur. í Reykjavík í May 1936.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. aukabindi, bls. 73.
Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði April 26, 2024.