Uppskrift Andrésar Hákonarsonar eftir Akureyrarprentun 1857.
Meðal handrita sem safnið keypti af Sighvati Gr. Borgfirðingi með samningi 20. juni 1906 og afhent voru að fullu eftir andlát hans 1930.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 445.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 29. juni 2023.