Meðal handrita sem safnið keypti af Sighvati Gr. Borgfirðingi með samningi 20. júní 1906 og afhent voru að fullu eftir andlát hans 1930.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 445.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 29. júní 2023.