Pappír.
Aftan við liggja blöð með hendi Jónasar Jónssonar þinghúsvarðar. Um er að ræða vísur um þingmannaefni 1908 og er Jón jafnframt höfundur þeirra.
Innbundið.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 383.
Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði November 16, 2023.