Skráningarfærsla handrits

Lbs 1963 8vo

Ræningjarnir í Feneyjum ; Ísland, 1906-1908

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ræningjarnir í Feneyjum
Titill í handriti

Ræning[j]arnir í Feney[j]um. Ný skáldsaga samin ár 1906

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Titilblað + 146 [+ 16] blaðsíður (185 mm x 124 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur; Skrifarar:

Friðrik Jónatansson

Jónas Jónsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Aftan við liggja blöð með hendi Jónasar Jónssonar þinghúsvarðar. Um er að ræða vísur um þingmannaefni 1908 og er Jón jafnframt höfundur þeirra.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1906 (og 1908).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 383.

Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 16. nóvember 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn