Skráningarfærsla handrits

Lbs 1806 8vo

Snorra-Edda ; Ísland, 1843-1845

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Snorra-Edda
Titill í handriti

Hér byrjast Bókin Edda hverja samanskrifað hefur lögmaður Snorri Sturluson anno kristi MCCXV. Að nýju uppskrifuð 1834 af Ph: Salomonssyni

Skrifaraklausa

Endir á Eddu Anno 1835 17da Aprilis Ph:Salomonsson

Athugasemd

Eftir útgáfu P.H. Resen.

Með tveim formálum og er annar eftir síra Arngrím lærða Jónsson.

Vantar aftan við.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
286 blaðsíður (170 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Filippus Salómonsson

Skreytingar

Skreyttar titilsíður.

Skreyttir upphafsstafir.

Blómateikning.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1843-1845.
Aðföng

Lbs 1779-1814 8vo keypt 1912 úr dánarbúi síra Þorleifs Jónssonar á Skinnastöðum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 355.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 5. júlí 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn