Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1805 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1802

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæði
Athugasemd

Samtíningur, mest kvæði. Nafngreindir höfundar: Þor[lákur?] Ásgrímsson (1839), síra Hjálmar Þorsteinsson í Tröllatungu, Magnús Magnússon á Úlfsstöðum, Guðmundur Bergþórsson, síra Páll Jónsson skáldi, Vigfús Jónsson á Leirulæk (ríma af Viðbjóði, hórsyni Grobbíans), síra Jón Hjaltalín (tíðavísur), síra Þorsteinn Jónsson á Dvergasteini, Hallvarður Hallsson í Höfn á Ströndum, Högni Bárðarson, síra Hallgrímur Pétursson.

Enn fremur er hér: Máldagi fyrir Axarhamri; rímur (2) af dætrum Grobbians og Gribbu; registur bóka biblíunnar; um Þiðrik af Bern; Kötlugjárhlaupið 1755 (skýrsla Jóns Sigurðssonar); Háðgælur eða heilræðarímur (2) Grobbians og Gribbu; Skíðaríma; bréf til Magnúsar sýslumanns Hrómundssonar; Kirkna registur í Skálholtsstifti.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 127 blöð (194 mm x 80 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Halldór Pálsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1802 og 1841.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 355.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 15. apríl 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæði

Lýsigögn