Skráningarfærsla handrits

Lbs 1704 8vo

Kvæðasamtíningur ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæðasamtíningur
2
Almanak 1836
Athugasemd

Inn á milli kvæðanna liggur Almanaksbrot.

Efnisorð
3
Rímur af Remundi Rígarðssyni
Athugasemd

Brot úr Remundar rímum ?

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
62 blöð (166 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; þekktur skrifari:

Níels skáldi Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, fyrri hluti 19. aldar.
Aðföng

Lbs 1671-1721 8vo eru keypt árið 1911 úr dánarbúi Valdimars Ásmundssonar, ritstjóra í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 334.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 4. janúar 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn