Meðal efnis er Búaslagur og Hugdilla. Kvæði Níelsar eru í eiginhandarriti.
Inn á milli kvæðanna liggur Almanaksbrot.
Brot úr Remundar rímum ?
Pappír.
Lbs 1671-1721 8vo eru keypt árið 1911 úr dánarbúi Valdimars Ásmundssonar, ritstjóra í Reykjavík.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 334.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 4. janúar 2023.