„Sæmundur fróði natus in Islandica anno christi 1057 …“
Stutt æviágrip Sæmundar fróða á latínu
„Kviða Ragnars kóngs Loðbrókar (er sumir kalla Bjarkamál eður Krákumál) sem hann orti á banadægri í ormagarðinum á Englandi. Þessar tvær kviður orti hann áður en hann kvað kviðuna (Gnyðja mundu grísir)(Orrustur hef eg áttar) … Nú kemur kviðan sjálf “
„Hjuggum vér meður hjörvi …“
„Cato eður Hugsvinnsmál“
„Heyri seggir …“
„Þessi Hávamál Cato eða Hugsvinnsheilræði eru kannski hér ei orðrétt skrifuð, þar með held eg í þau vanti nokkur erindi og óvíst er að bókunum sé rétt í sundur skipt“
Distica Catonis í ljóðum
„Brynhildarljóð, en einasta skrifa eg það fallegasta af þeim, sem eru þau heilræði sem Brynhildur kennir Sigurði Fáfnisbana. Hinn þáttinn undanfelli eg er talar um rúnaristingar og þessháttar“
„Það ræð eg þér hið fyrsta“
Upphaf vantar
„Hér hefur Álfamál ort anno 1735“
„Mér hefur Óðinn aldagautur …“
„Álfamál eru fyrst skrifuð í þeim gömlu rúnabókstöfum, þau Álfamál hef eg skrifað, þá í norsku með útleggingu yfir hvört erindi, og það hefur skrifað sá sem ort hefur“
Kvæði með skýringum
„Víglýsing Refs“
„Við Sverðhús-Grani urðum saupsáttir í dag er hann vildi fjallskerða konu mína …“
Skoptexti (víglýsing) með ýmis konar orðkringi og skýringum hennar
„NB. Af sindri og seimi er sægurinn gjör“
Spakmæli með orðaskýringum
Pappír
Vatnsmerki
Innskotsblöð 74-75, 80, 83 (með annarri hendi)
Innskotsblöð 74-75, 80, 83 (með annarri hendi)
Óbundið
Safn Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum í Fnjóskadal, seldi, juli 1906
Athugað 1999
viðgert