Skráningarfærsla handrits

Lbs 1160 8vo

Grjótabók ; Ísland, 1870

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Skíðaríma
Titill í handriti

Ríma af Skíða göngumanni ort af Sigurði fóstra Þórðarsyni sögð sú fyrsta ríma sem ort hefur verið á Íslandi (um og eftir Stóru plágu Svarta dauða 1402)

Upphaf

Mér er ekki um Mannsöng greitt ...

Athugasemd

204 erindi.

Efnisorð
2
Æviraun Þorvalds Rögnvaldssonar
Titill í handriti

Æfiraun ort af Þorvaldi Runólfssyni á Sauðanesi. Ort c. 1670

Upphaf

Ævisögu sína, sögðu margir fyr ...

Athugasemd

59 erindi.

3
Bósarímur
Titill í handriti

Rímur af Herrauð og Bósa kveðnar af Guðmundi Bergþórssyni

Upphaf

Berlings læt ég báru jór ...

Athugasemd

15 rímur.

Efnisorð
4
Kvæði
Athugasemd

Meðal efnis er Draumkvæði Magnúsar Péturssonar, Draumur Einars Helgasonar, Kvæði af vansköpuðu barni á Ítalíu, Stallbræðrakvæði, Hjalvararsálmur, Lífsleiðing eftir Guðmund, Margrétarkvæði, Pílati kvinnu draumur eftir Jón og Þráðarleggs vísur eftir Hallgrím.

5
Nikódemusarguðspjall

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
iv + 346 blaðsíður (168 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1870.
Aðföng

Jón Þorkelsson fékk handritið 1882 úr safni Guðmundar í Grjótá og kallar Grjótabók.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 223-224.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 31. ágúst 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn