„Ríma af Skíða göngumanni ort af Sigurði fóstra Þórðarsyni sögð sú fyrsta ríma sem ort hefur verið á Íslandi (um og eftir Stóru plágu Svarta dauða 1402)“
„Mér er ekki um Mannsöng greitt ...“
204 erindi.
„Æfiraun ort af Þorvaldi Runólfssyni á Sauðanesi. Ort c. 1670“
„Ævisögu sína, sögðu margir fyr ...“
59 erindi.
„Rímur af Herrauð og Bósa kveðnar af Guðmundi Bergþórssyni“
„Berlings læt ég báru jór ...“
15 rímur.
Meðal efnis er Draumkvæði Magnúsar Péturssonar, Draumur Einars Helgasonar, Kvæði af vansköpuðu barni á Ítalíu, Stallbræðrakvæði, Hjalvararsálmur, Lífsleiðing eftir Guðmund, Margrétarkvæði, Pílati kvinnu draumur eftir Jón og Þráðarleggs vísur eftir Hallgrím.
Bjarni ættfræðingur Guðmundsson
Jón Þorkelsson fékk handritið 1882 úr safni Guðmundar í Grjótá og kallar Grjótabók.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 223-224.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 31. ágúst 2022.