Skráningarfærsla handrits

Lbs 1159 8vo

Rímur ; Ísland, 1780

Titilsíða

Kver þetta hefur inni að halda, 1. Rímur af Jóhönnu Vilh:d: og 2. Rímur af Sigurði kongi Snarfara hvorutveggja ortar af síra Snorra Björnssyni á Húsafelli. Skrifað á Núpi í Haukadal af Sigurði Sigurðarsyni.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Jóhönnuraunir
Titill í handriti

Rímur af Jóhönnu

Upphaf

Uppheims rósar lagar lind ...

Athugasemd

7 rímur.

Efnisorð
2
Rímur af Sigurði Snarfara
Titill í handriti

Hér skrifast fáeinar rímur eignaðar Sigurði Kongi Snarfara

Upphaf

Fjölnirs rjóma ég renna læt ...

Athugasemd

13 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
j +77 blöð (161 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1780.
Aðföng

Jón Þorkelsson fékk handritið 1898 frá Skúla Sívertsen í Hrappsey.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 223.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 31. ágúst 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn