Pappír.
Á blaði 4v er nafnið Þorgerður ritað. Líklega er þar átt við Þorgerði Sigurðardóttur, dóttur skrifarans.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir jók við skráninguna 13. apríl 2021.
Arnheiður Steinþórsdóttir jók við skráningu 17. september 2020 ; Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 26. október 2009
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 141-142 .