Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 736 8vo

Kvæðabók ; Ísland, 1763-1764

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2 (5r-52r)
Jesus Syrach bók
Athugasemd

17 rímur.

Efnisorð
3 (55r-56v)
Boðorðaríma
Upphaf

Á konginn himna ég kalla vil ...

Efnisorð
4 (195r-195v)
Jarðeldaskýrsla
Athugasemd

Eitt blað úr jarðeldaskýrslu, um Öræfi og Lómagnúp.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
188 blöð ( 144 mm x 92 mm ).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Sigurður Magnússon

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1763-1764.
Ferill

Á blaði 4v er nafnið Þorgerður ritað. Líklega er þar átt við Þorgerði Sigurðardóttur, dóttur skrifarans.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir jók við skráninguna 13. apríl 2021.

Arnheiður Steinþórsdóttir jók við skráningu 17. september 2020 ; Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 26. október 2009

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 141-142 .

Notaskrá

Titill: Blanda: Fróðleikur gamall og nýr
Ritstjóri / Útgefandi: Einar Arnórsson, Hannes Þorsteinsson, Jón Þorkelsson
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn