„Eitt kvöldvers“
„Náðugi Guð í nafni þínu / nú vil ég leggja til hvíldar …“
1 erindi
„Ein kvöldbæn“
„Guð minn gefi mér að sofna vært og rótt á þessari nótt …“
1 erindi
„Eitt hjónavers“
„Hjónin sem sitja hér við borð / hjálpar Guðs æskja sér …“
1 erindi
„Eitt kvæði“
„Gefðu Jesús ending góða allra nauða“
16 erindi
„Eitt vers. Tón: Þeir þrír menn“
„Yður nú öflug Guðs verndarhönd / lelidi trú[!] með lukku svo meinagrönd …“
„Þeir þrír menn sem sátu í eldins ón“
1 erindi
„Ein vísa“
„Bið ég föður blíðan náða / brúði rjóða gæðum dáða …“
1 erindi
„Önnur vísa vísa“
„Lifðu æ í friði fríðum / fáðu ást hjá Guði og lýðum …“
1 erindi
„Kvöldvers“
„Gefðu mér, Jesús, góða nótt / gefðu mér hvíldarstund …“
1 erindi
„Einn góður sálmur“
„Herrann Jesús heillin allra hlífarskjól / eilífa lífsins sæla sól …“
2 erindi
„… á þig ó minn Jesú þránefnda / æ nær mun ég sjá auglit hans …“
Vantar framan og aftan af. Byrjar og endar í miðju erindi. Líklega 2 heil erindi varðveitt og hálft fremst og hálft aftast.
„… jót þín miskunn mæta / mun þar best um bæta …“
Vantar framan af. Byrjar í miðju erindi. Tíu og hálft erindi varðveitt.
„Eitt vers. Tón: Eilíft lífið er æskilegt“
„Öll þegar mannleg aðstoð dvín / ó hjartans herrann kær …“
„Eilíft lífið er æskilegt“
2 erindi
„Einn sálmur. Tón: Með hjarta og tungu hvör m“
„Meistarinn hæsti minn Jesús besti“
„Með hjarta og tungu hver mann syngi“
Vantar aftan af. Hér eru 7 og hálft erindi.
„Eitt vers. Tón: Eilíft lífið er æskilegt“
„Eilífa veit oss æðsta náð / englafríðum hjá …“
„Eilíft lífið er æskilegt“
3 erindi
„Annað vers. Með sama tón“
„Ó hvað fánýtan hefur óm / holdlegt verunnar glys …“
„Eilíft lífið er æskilegt“
2 erindi
„Þriðja vers. Með sama tón“
„Ennþá síðasta öngvit hér / yfir mig líða skal …“
„Eilíft lífið er æskilegt“
2 erindi
„Fjórða vers. Sama tón“
„Hvörs er svo blindað hyggju þel / að hafi ei fangað lyst …“
„Eilíft lífið er æskilegt“
2 erindi
„Fimmta vers. Sama tón“
„Þá dauðans rökkur drottinn kær / dregur sig heim til mín …“
„Eilíft lífið er æskilegt“
2 erindi
„Sjötta vers. Sama tón“
„Upp upp, mín sál, athuga nú / æru og virðing þá …“
„Eilíft lífið er æskilegt“
2 erindi
„Annist þig drottinn um alla lífstíð / einkum þá veraldar þrautanna stríð …“
1 erindi
„Svo þú þig huggir í samvisku þín / og sjáir að hérvistar ánauðin dvín …“
1 erindi
„Öll drottins fyrirheit uppfyllast þá / er vér í dyrðinni herranum hjá …“
1 erindi
„Í þann hinn ágæta ununarsal / á burtu héðan úr hryggðanna dal …“
1 erindi
„Drottinn best huggi og gleði þitt geð / gæti þín ætíð og veri þér með …“
1 erindi
„Æskuna prýði með auðmjúkt dagfar / aldurinn framleiði dyggðanna par …“
1 erindi
„Veiti þér drottinn að vera hjá sér / vingan hans hjartgróin dafni hjá þér …“
1 erindi
„Leiði þig drottinn við hægri hönd sín / hann einn sé allra best meinabót þín …“
1 erindi
„Leys þú oss, drottinn, þá best þóknast þér / þessum frá heimi að burt reisum vér …“
1 erindi
„Til allrar umsjónar óska ég þér / að eilífa Guðs náð þig taki að sér …“
1 erindi
„Enda svo fáort og óska að þér / allvel það virðið af fálærðum mér …“
1 erindi
„Eitt kvöldvers“
„Hylur oss næturhúmið / en himins bjarta sól …“
Vantar aftan af. Hér eru varðveitt 2 erindi heil og upphaf þess þriðja (9 vísuorð).
„… dreka dauðans hver / drottins ég treysti orðum …“
Vantar framan af. Byrjar í miðju erindi. Átta og hálft erindi varðveitt hér.
„Óska ég henni sem á þetta kver / annist hana drottinn og taki sér …“
1 erindi
„… má ei þanninn mitt hús forn[00] / metast dýrt hjá Guði sín …“
Vantar framan af. Byrjar í 3. erindi. Fimmtán og hálft erindi varðveitt hér.
„Tuttugasti og fjórði sálmur. Tón: Einn herra e.b.“
„Grimmdarreiði Guðs náði / gremjast Ísraels lýð …“
„Einn herra ég best ætti“
„Amen. Endir sálmanna“
„Skrifaðir og endaðir á því ári á ný 9. febrúar 1746 Halldór Jónsson.“
21 erindi. Nöfn sr. Hallgríms og Sigurðar Gíslasonar koma fyrir í textanum.
„Einn sálmur Davíðs. Tón: Herrann á nóa þe þ“
„Þig, herra, öndin heiðrar mín / hvað vegsamleg er dýrðin þín …“
„Herrann á nóa þe þ“
„ Halldór Jónsson “
16 erindi
„Eitt vers. Tón: Uppleysa girnist ég h. f“
„Vitanlegt sé þér vinur hér / ef viltu fá það séð …“
„Uppleysa girnist ég h. f.“
1 erindi. Nafnið Þórríður Eiríksdóttir kemur fyrir í textanum.
„Annað vers með sama tón“
„Lesari góður, ljóst sé þér / letrið sem girnist sjá“
„Uppleysa girnist ég h. f.“
Brot úr fyrsta erindi sálmsins (7 vísuorð). Nafnið Björg Rögnvaldsdóttir kemur fyrir í fyrsta erindinu. Vantar aftan af.
„… fyrir slær mig hugsun sú /að hafir mig frá þér rekið …“
„Þessi fyrirfarandi sálmur er ortur af þeim þungt freistaða og þjáða guðsmanni sr. Ólafi Einarssyni>, fyrrum sóknarpresti að Kirkjubæjarklaustri.“
Vantar framan af. Byrjar í 3. erindi af 30. Nótur fylgja á eftir sálminum.
„Einn sálmur ortur af lofk. Salom. 3 ka[p] Tón: Himinn, loft, hafið“
„Harmagrát heyri þjóð / hóf hann ein jómfrú góð …“
„Himinn, loft, hafið, jörð“
„Faðir, láttu mig finna / fögnuðinn andar minnar“
Vantar aftan af. Sautján erindi varðveitt hér. Viðlagið virðist breytast við 10. erindi og verður: Fegin v e a f f. Það breytist aftur við 12. erindi og verður: Fékk e þ g a f. Þessi breyttu viðlög eru aldrei skrifuð fullum stöfum.
„… með blessan verði / Árið gamla nú úti er …“
„Vort nýja ár gef Kriste klár / kjör prýtt með blessan verði“
Nýárssálmur eftir sr. Guðmund Erlendsson. Hér eru erindi 2-11, samtals 10 erindi. Bókin hefur verið rangt inn bundin og blaðið sem vantar framan við er nú bl. 65 (bls. 129-130).
„Ein önnur nýársvísa. Tón: Jesú Kriste, þig kalla ég á“
„Upplít, mín sál, úr sorgum þeim / sem þú átt við að stríða …“
„Jesú Kriste, þig kalla ég á“
11 erindi
„Einn jólasálmur Tón: Syngið g. s[0]“
„Guðs börn nemi nýársljóð / ný tíðindin sæt og góð …“
„Syngið Guði sæta dýrð“
„Í Efrata, englar syngja gloría“
22 erindi
„Nokkrar lukkusamlegar óskir undir nafni æruverðagrar Ragnheiðar Jónsdóttur. Tón: Heyr þú það e“
„Réttskínandi ríkdómsandi / ráðsend stjórn yfir skírnar bandi …“
„Heyr þú það e“
Vantar aftan af. 18 erindi hér.
„… næst þeim stór fjöldi kvenna / gá að hvar búið höfðu um hann …“
Vantar framan af. Byrjar í miðju 10. erindi. Þrjú og hálft erindi varðveitt hér.
„Einn nýárssálmur ortur af sr. Guðmundi Erlendssyni. Tón: Ó Jesú þér æ viljum vér“
„Hvað mun vor auma ævi hér / annað en hlaup til grafar …“
„Ó Jesú þér æ viljum vér“
Aðeins fyrsta erindi varðveitt hér. Framhald sálmsins, erindi 2-11 eru á bl.57r-58v (bls. 113-116). Á næsta blaði (bl. 66r, stendur: Þetta kver á ég Guðrún Oddsdóttir með réttu og er vel að því komin. Annó 1691. Á bl. 66v er ártalið 1705.
Vikusálmar. Vantar sunnudags- og mánudagssálma og framan af þriðjudagsmorgunsálmum. Fleiri eyður inní sálmunum hér og hvar. Bókin er rangt inn bundin og röð blaðanna er því mjög rugluð. Rétt röð væri: 133-136, 161-162, 159-160, 149-158, 163-164, 145-148, 141-144, 189-190, 165-188, 137-140.
„… alla þurfandi auðga gjör / auktu og sjúkum heilsu kjör …“
Brot af síðasta erindi þriðjudagsmorgunsálms. Aðrir hlutar sálmsins eru ekki í handritinu.
„Þriðjudagskvöldsálmur. Með sama tón.“
„Ó, hvað mikil er miskunn sú / minn Guð í dag …“
Upphaf sálmsins, níu erindi. Miðhlutann vantar en síðasta og hálft næstsíðasta erindið eru á bl. 81r (bls. 161).
„… en fram drottinn ég bið þig / álít þú nauðsyn mína …“
Laugardagskvöldsálmur, 9.-16. erindi hálft. Upphafið er á bl. 92v-94v (bls. 184-188). Niðurlagið er týnt.
„… en heill blífi / lát hvörki sút né sótt …“
Niðurlag fimmtudagskvöldsálms, 6 og hálft erindi. Upphafið, 1.-18. erindi, er á bl. 73v-74v (bls. 145-148). Eitthvað vantar á milli.
„Föstudagsmorgunsálmur. Tón: Á einn Guð vil ég trúa“
„Maklega minn skapari / má ég nú lofa þig …“
„Á einn Guð vil ég trúa“
Upphaf sálmsins, 1.-3. erindi heil og hluti þess fjórða. Afgangurinn er á bl. 95r-95v (bls. 189-190, erindi 4-7) og 83r-84v (bls. 165-168, fimm síðustu erindin). Eitthvað vantar í milli 7. erindis og niðurlagsins.
„… ðir trúr / og friðboði góður …“
Fimmtudagsmorgunsálmur, niðurlag, hluti næstsíðasta og síðasta erindið. Upphaf sálmsins er á bl. 79v (bls. 158, hluti 1. erindis) og 82r-82v (bls. 163-164, 1.-12. erindi). Eitthvað vantar í milli 12. erindis og niðurlagsins.
„Fimmtudagskvöldsálmur. Með sama tón.“
„Lof þitt, Guð, eilíft er / allir það segi …“
„Sæll ertu sem þinn Guð“
Upphaf sálmsins, fyrstu átján erindin. Niðurlag sálmsins (sex og hálft erindi) eru á bl. 71r-71v (bls. 141-142). Eitthvað vantar á milli.
„… kna þú brestinn minn / láttu mig lukku rata …“
Niðurlag miðvikudagsmorgunsálms, hluti 8.-16. erindi. Upphaf sálmsins er á bl. 81r-81v (bls. 161-162, erindi 1, 2 og hálft þriðja), bl. 80r-80v (bls. 159-160, hálft 3. erindi, 4.-7. erindi, og upphaf 8. erindis.
„Miðvikudagskvöldsálmur. Með sama tón.“
„Lof dýrð og þakkir þýðar / þer segi ég drottinn minn …“
„Gæsku Guðs vér prísum“
14 erindi
„Fimmtudagsmorgunsálmur. Tón: Sæll ertu sem þinn Guð“
„Ó, Guð, ég þakka þér / þitt nafn ég lofa …“
„Sæll ertu sem þinn Guð“
Upphaf sálmsins, hluti fyrsta erindis. Framhaldið er á bl. 82r-82v (bls. 163-164, s. hl. 1. erindis-12. erindis og 73r (bls. 145, hluti næstsíðasta og síðasta erindi). Eitthvað vantar í milli 12. erindis og niðurlagsins.
„Mér margskyns mein / náð þín því öllu eyði …“
Hluti af miðvikudagsmorgunsálmi, hálft 3. erindi, 4.-7. erindi og hálft 8. Upphaf sálmsins er á bl. 81r-81v (bls. 161-162, frá upphafi til miðs þriðja erindis), og bl. 75r-76v (bls. 149-152, hluti 8. erindis til 16. erindis.
„… in eik sem allsterk er / að hvörri ég megi halla mér …“
Niðurlag þriðjudagskvöldsálms. Hálft næstsíðasta og síðasta erindið. Upphaf sálmsins er á bl. 67r-68v (bls. 133-136, 1.-9. erindi). Eitthvað vantar í milli.
„Miðvikudagsomrgunsálmur. Tón: Gæsku Guðs vér prísum“
„Lof sé þér, lífsins herra, / ljós dagsins sé ég enn …“
„Gæsku Guðs vér prísum“
Upphaf miðvikudagsmorgunsálms, tvö og hálft erindi. Niðurlag sálmsins er á bl. 80r-80v (bls. 161-162, frá miðju 3. erindi til upphafs 8. erindis), og bl. 75r-76v (bls. 149-152, hluti 8. erindis til 16. erindis).
„… mér allvært að sofa. / Mergð stærð og margfjöl[d]inn …“
Fimmtudagsmorgunsálmur, hluti 1. erindis til 12. erindis. Upphaf sálmsins er á bl. 79r (bls. 158, fyrri hluti 1. erindis) og niðurlag (eitt og hálft erindi) á bl. 73v (bls. 146). Eitthvað vantar milli 12. erindis og niðurlagsins.
„… Ó, Guð, í himna höllu / heyrir þú bæn og nauðsyn sér …“
Niðurlag föstudagsmorgunsálms, 5 síðustu erindin.. Upphaf sálmsins er á bl. 71v-72v (bls. 142-144, fyrsta til miðs fjórða erindis) og bl. 95r-95v (bls. 189-190, hluti 4. erindis til fyrri hluta 7. erindis). Eitthvað vantar á milli.
„Föstudagskvöldsálmur. Með sama lag.“
„Þú Guð í þínu ríki / þér einum ber kvöldoffur mitt …“
„Á einn Guð vil ég trúa“
13 erindi
„Laugardagsmorgunsálmur. Tón: Jesú Kriste, þig kalla ég“
„Hvörnin kann ég nú nauðberinn“
„Jesú Kriste, þig kalla ég“
15 erindi
„Laugardagskvöldsálmur. Með sama lag.“
„Lof sé þér drottinn lof sé þér / lof sé þér minn skapari…“
„Jesú Kriste, þig kalla ég“
Upphaf sálmsins, 1.-8. erindi. Framhaldið, 9.-16. erindi hálft, eru á bl. 68r-70v (bls. 137-140). Eitthvað vantar þar fyrir aftan.
„… lét upp himna hallir / hans börn nú erum vér …“
Hluti úr föstudagsmorgunsálmi, hluti 4. erindis til fyrri hluta 7. erindis. Upphaf sálmsins er á 71v-72v (bls. 142-144, og niðurlagið (síðustu 5 erindin) á bl. 83r-84v (bls. 165-168).
Blöð vantar í bókina á eftir bl. 7, 8, 16, 24, 28, 42. Óvíst er um fjölda týndra blaða á hverjum stað.
Á undan bl. 67 vantar blöð, óvíst hversu mörg. Eitt blað vantar á eftir bl. 68, 74, 82.
Rangt inn bundið. Rétt röð blaða: 1-56, 65, 57-64, 66-68, 81, 80, 75-79, 82, 73-74, 71-72, 95, 83-94, 69-70.
Ástand handritsins er gott og það læsilegt. Blöðin lítið skemmd.
Textinn skerðist sumstaðar smávægilega vegna afskurðar, t.d. á bl. 31, 36-37, 41-42, 45-46, 49, 52-56.
I: Bl. 1r-14v, 24v-28v: Óþekktur skrifari, tvær skriftargerðir, aðallega blendingsskrift en einnig fljótaskrift.
II: Bl. 15r-16v, kansellískrift.
III: Bl. 17r-24v. Óþekktur skrifari, e.k. fljótaskrift með kansellíeinkennum.
IV: Bl. 28r-65v. Halldór Jónsson (sbr. 37v), kansellískrift.
V: Bl. 66r. Guðrún Oddsdóttir, kansellískrift.
VI: Bl. 67r-95v. Óþekktur skrifari, kansellískrift.
Óvíst um aldur bandsins (111 mm x 90 mm). Pappaspjöld klædd pappír með svörtu og gulu marmaramynstri. Leður á hornum og kili. Kjölurinn með gylltum þverröndum og skrautbekkjum. Saurblöð tilheyra bandinu
Bundið með bókinni fremst er seðill með efnisyfirliti með hendi Páls Pálssonar stúdents.
Með bókinni er seðill Gríms M. Helgasonar með skýringum á blaðarugli í síðasta hluta bókarinnar.