Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 266 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1
Um smíðar, gyllingar, litanir o.fl.
Athugasemd

Skrifað um 1780.

Efnisorð
2
Um smíðar, gyllingar, litanir o.fl.
Athugasemd

Á dönsku. Skrifað á öndverðri 19. öld.

3
Hvalfiskakyn
Titill í handriti

Um hvalakynin í Íslands og Grænlands hafi sem menn hafa kynni af

Athugasemd

Skrifað í lok 18. aldar.

5
Draumur Guðrúnar Brandsdóttur
Efnisorð
6
Numerales Literæ Græcorum
7
Saga af einum rómverskum Hofnara
Efnisorð
8
Um krókódíl og fuglinn Fönix
Athugasemd

»Litid ágrip um Þad Dijr sem nefnt er Crokodilus« og »Um Fuglinn Fenix.«

9
Saga af einum Hofnara í Frankaríki
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
120 blöð (168 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur; skrifarar óþekktir.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og 19. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir jók við skráningu 16. október 2020 ; Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 26. október 2009 ; Handritaskrá, 2. b.

Notaskrá

Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV
Lýsigögn
×

Lýsigögn